Myndir frá Calíforníu-ferđinni

Ég hafđi mig loksins í ađ dćla myndunum sem ég tók í Los Angeles um daginn inná vefinn.  Ţarna eru međal annars myndir frá Star Wars afmćlishátíđinni miklu, strćtum Los Angeles borgar, Hollywood hćđa og Beverly Hills, ströndinni í Santa Monica, WB Studios, flugvélasafni og skipamyndir úr höfninni í Long Beach.

Gjöriđ svo vel http://picasaweb.google.com/robert.bjornsson   Ég mun í framtíđinni notast viđ ţennan myndavef og mun ekki uppfćra Fotki mynda-albúmiđ frekar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.