Samanburđur á fasteignaverđi

Fasteignaverđ á Íslandi er orđiđ mjög svo áhugavert fyrirbćri, ekki síst í Reykjavík ţar sem nú býđst blokkar-íbúđ međ útsýni yfir Kollafjörđinn fyrir litlar 230 milljónir króna.  Mér datt í hug ađ gera smá samanburđ og sjá hvađ ég gćti fengiđ fyrir sama pening hér vestra.  230 milljónir króna jafngildir ca. 3.6 milljónum dollara en ţađ er svipađ verđ og körfuboltastjarnan Kevin Garnett var ađ greiđa fyrir 20 herbergja lúxus villu í dýrasta úthverfi Minneapolis nýlega.

Palm_Beach_MansionHér má svo sjá hús á Palm Beach í Flórída sem kostar einmitt 3.6 milljónir dollara.  Fyrir mitt leiti ţá findist mér ţetta nú betri díll!

Annars er gangverđ á "penthouse" íbúđum í háhýsum í Minneapolis u.ţ.b. 800-900 ţúsund dollarar (ca. 50 milljónir kr.) og hér í St. Cloud er algengt verđ fyrir stórt tveggja hćđa einbýlishús á bilinu 200-350 ţús. dollarar (12-22 m.kr).

 

Ágćtis kotŢetta reisulega hús í nágrenninu kostar reyndar $550 ţúsund (34 m.kr.) en mér skilst ađ mađur fái varla rađhús á Selfossi fyrir svoleiđis slikk.

Vill einhver skipta á sléttu?

 

 

 


mbl.is Ţakíbúđ fyrir 230 milljónir? Skiptar skođanir međal fasteignasala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Verđiđ á fasteignun hérna er bara klikkun og ekkert annađ. Svo mikil grćđgi hérna á mörgum sviđum. Ţađ endar međ ţví ađ ţađ verđur bara hćgt fyrir milla ađ búa hérna og ţá fer nú ekki vel myndi ég segja, allir ađrir farnir eitthvađ annađ

Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.6.2007 kl. 16:45

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Sem betur fer eiga Íslendingar mikiđ af tjaldvögnum og hjólhýsum!   

Róbert Björnsson, 14.6.2007 kl. 16:50

3 Smámynd: Viđar Eggertsson

ég sé fram á unađsleg efri ár!

Sel íbúđina mína í Reykjavík og lifi nćgtarlífi í sól og sumri í Kaliforníu eđa einhversstađar í USA. Skođa máliđ...

Viđar Eggertsson, 14.6.2007 kl. 17:17

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Já mér líst vel á ţađ Viđar!    Slíkar pćlingar eru a.m.k. ekki eins fráleitar eins og ţćr hljóma fyrst eins og stađan er orđin í dag.

Róbert Björnsson, 14.6.2007 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband