F-16 er gallagripur

Það er ekki alls kostar rétt að það sé "afar sjaldgæft" að F-16 þotur "hrapi".  Síðan 1979 hafa raunar yfir 500 stykki verið afskrifuð.  Frændur okkar Norðmenn fengu 72 stykki afhend í lok áttunda áratugsins og af þeim hafa þeir krassað 17.  Það verður að vísu að viðurkennast að C týpan (Block 60) hefur staðið sig betur en A týpan enda með uppfærðan avionics pakka og kraftmeiri hreyfil. 

Hér er annars ágætt vídeó af óhappi hjá Thunderbirds sýningarliði USAF.  Og já...þetta er ekki vélinni að kenna.


mbl.is F-16 orrustuþota Bandaríkjahers hrapaði í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Takk sömuleiðis Margrét

Róbert Björnsson, 17.6.2007 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.