Afsakiđ hlé!

Ég mun sennilega ekki blogga mikiđ á nćstunni enda er skólinn kominn á fulla ferđ aftur, en auk ţess ađ klára lokaverkefniđ er ég ađ taka ţátt í hönnunarsamkeppni fyrir bandarísku flugmálastjórnina (FAA) og sćkja um rannsóknarstyrk.  Ég geri samt ráđ fyrir ađ henda inn einstaka fćrslum svona ţegar tćkifćri gefast og er reyndar ađ skođa ţann möguleika ađ fćra mig um set (leiđur á moggablogginu) og blogga á ensku svo ég nái betur til kunningja minna hérlendis.  Ef og ţegar af verđur mun ég pósta link á ţađ hér.

Önnur orsök tímaskortsins er sú ađ pabbi gamli er í heimsókn og móđursystir mín er vćntanleg í nćstu viku, ţannig ađ mađur hefur í nógu ađ snúast međ ađ dedúast í kringum ţau. Smile  Viđ pabbi skruppum á The Minnesota State Fair á mánudaginn (Labor Day) ţar sem ég hakkađi í mig ţennan líka fína tveggja feta langa corn-dog-on-a-stick...yum yum Tounge

IMG_2316


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú getur bara bloggađ á tveim stöđum.  Ţú fćrđ ađ fara í smá pásu en ekki meir. Hvađ á ađ fara ađ hanna?

Will miss you like crazy anyways...

Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2007 kl. 05:25

2 identicon

Spennandi međ loka-poka-verkefniđ, ţá fer kannski ađ sjá fyrir endan á ţessu hjá ţér.

Bestu óskir um gott gengi.

 Kćr kveđja frá mér og krakkanum sem vill ekki fćđast.

Ragnhildur Sćvarsdóttir (IP-tala skráđ) 8.9.2007 kl. 18:28

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Takk fyrir kveđjurnar  

Jón Steinar: já kannski mađur fari ađ blogga tvítyngt ţegar hćgist um.  

Hönnunin er enn á frumstigi en fjallar um öryggi á flugbrautum (runway incursions) - Sjá hér http://platinum.ts.odu.edu/Apps/FAAUDCA.nsf/2007Design%20poster.pdf?

Ragnhildur:  gangi ţér vel međ fćđinguna og til hamingju međ krakkann  

Róbert Björnsson, 19.9.2007 kl. 06:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.