Skandall skekur Oral Roberts "University"
8.10.2007 | 21:26
Í gamla heimabć mínum, Tulsa í Oklahoma, er starfrćktur einn stćrsti og virtasti kristilegi "háskólinn" í Bandaríkjunum. Hann var stofnađur af sjónvarps-predikaranum Oral Roberts áriđ 1962 og er fyrirmynd skólans hans Jerry Falwell sáluga, Regent "University".
ORU kampusinn er satt ađ segja einn sá flottasti sem ég hef nokkurntíma séđ. Skólinn situr á 275 ekrum lands í suđurhluta Tulsa og byggingarnar eru allar glćsilegar og gullhúđađar. Á níunda áratugnum fékk Roberts "köllun frá Guđi" um ađ byggja nýja byggingu sem átti ađ hýsa lćknaskóla. Hann lokađi sig inni og hótađi ţví ađ Guđ myndi drepa sig ef honum tćkist ekki ađ safna $8 milljónum til verkefnisins. Ţađ tókst og byggđu ţeir 300 metra háan turn sem í dag er eitt helsta kennileiti Tulsa borgar...en er ađ vísu bara notađ sem skrifstofuhúsnćđi. Tćplega 6000 nemendur stunda nú nám viđ skólann og hagnađur skólans á árinu 2005 var $76 milljónir.
Ţess má til gamans geta ađ skólinn hefur m.a. útskrifađ sjálfan Ted Haggard sem allir muna vonandi eftir, sem og Michele Bachman (snćlduvitlausan ţingmann repúblikana hér í kjördćmi mínu í Minnesota )...og í Simpsons ţáttunum kom fram ađ Ned Flanders átti ađ hafa útskrifast úr ORU!
Nema hvađ...nú er kominn upp svaka spillingar skandall hjá ORU...surprise, surprise.
Í fyrsta lagi nýttu stjórnedur skólans áhrif sín og fjármagn til ađ styđja "sinn mann" í borgarstjóra-kosningum Tulsa borgar í fyrra og létu nemendur taka ţátt í sjálfbođavinnu fyrir hann. Ţetta er auđvitađ kolólöglegt ţar sem skólinn er skattalega skráđur sem "non-profit organization".
En ţađ sem er kannski meira juicy er bruđl Roberts fjölskyldunnar úr sjóđum skólans og grunsamleg tengls Lindsay Roberts, eiginkonu forseta skólans (og kölluđ "first lady" á kampusnum) viđ unga karlkyns nemendur skólans, sem eru undir lögaldri! (man einhver eftir Mark Foley?)
Lindsay mun hafa sent hundruđ SMS skilabođa til "underage males who had been provided phones at university expense" sem voru send á milli klukkan 1 og 3 á nćturnar! Símreikningar Lindsays og ungu nemendanna mun hafa numiđ $800 á mánuđi. Lindsay mun líka hafa rekiđ húsvörđ sem starfađ hafđi lengi viđ skólann til ađ geta gefiđ einum af sínum ungu vinum starfiđ.
Ţá mun Lindsay hafa verslađ sér föt í tískuvöruverslun í Beverly Hills fyrir $39,000 á reikning skólans og mun hafa sagt "As long as I wear it once on TV, we can charge it off". Einnig sendi Lindsey dćtur sínar í útskriftarferđ til Orlando og Bahama á einkaţotu skólans og skrifađ ţađ sem "evangelistic function of the president". Ţá voru starfsmenn skólans oft kallađir á heimili Roberts hjónana til ađ "sinna heimanámi" dćtra ţeirra og skólinn rekur hesthús međ hrossum til einkanota fyrir dćturnar.
Auk ţessa mun heimili Roberts hjónanna hafa veriđ endur-innréttađ 11 sinnum á síđustu 14 árum á kostnađ skólans og frúin ekur um á Lexus jeppa og Mercedes Bens blćjubíl sem kostađir eru af gjafafé "ministry donors".
Svona fer Jesús međ fólk í biblíu-beltinu. Hvenćr ćtli ruglukollunum og féfletturunum á Omega TV detti í hug ađ stofna háskóla?
Ađ lokum er hér ágćtt myndband sem sýnir skólann og kampusinn í allri sinni dýrđ.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki er ég undrandi á ţessu. Hafa ţeir ekki allir veriđ involverađir í fjármála eđa kynlífsskandala meira eđa minna. Ţađ ađ taka söfnuđinn svona fjárhagslega í jakkatiđ gefur ţeim tilefni til nafnabreytingar yfir í Anal Roberts University.
Á miđvikudaginn verđur heimildamyndin Jesus Camp sýnd á RÚV og fagna ég ţeirri framtakssemi ţeirra. Vona ađ ţađ skapi heitar umrćđur hér um ţessa andkrista.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2007 kl. 22:18
Jú, ţetta er bara svo lýsandi fyrir ţetta ógeđslega liđ og gott ađ ţetta komist uppá yfirborđiđ. Mér líst annars vel á nafnabreytingar tillöguna...mjög viđeigandi.
Flott hjá RÚV ađ sýna Jesus Camp...hún opnar vonandi augu margra sem gera sér ekki grein fyrir ţví hversu verulega sjúkt og hćttulegt ţetta fólk er.
Róbert Björnsson, 8.10.2007 kl. 23:12
Ég er ađ verđa hálf spćldur yfir ţví hversu saklaus mín skólaár voru í svona málum :)
Gott framtak hjá RÚV ađ sýna hversu sick og stórhćttuleg trú getur veriđ, ţetta er ekki eins saklaust og sumir vilja meina heldur alveg öfugt
DoctorE (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 07:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.