Morgunkaffi međ Al Franken
10.10.2007 | 18:08
Ég var ađ koma af skemmtilegum fundi međ sjálfum Al Franken, sem er ađ bjóđa sig fram til Öldungadeildarţingsins á móti sitjandi Senator og scumbag Norm Coleman. Al er kannski best ţekktur sem grínisti enda lék hann í Saturday Night Live hér á árum áđur og skrifađi sömuleiđis handrit fyrir ţćttina. Í seinni tíđ hefur hann skrifađ bćkur og veriđ međ útvarpsţátt á Air America ţar sem hann hefur veriđ mótvćgi viđ flón eins og Russ Limbaugh og Bill O´Reilly.
Al er virkilega alţýđlegur og "down to earth" og hefur viđkunnanlega nćrveru. Hann er bráđ vel gefinn og komst inní Harvard á námsstyrk ţađan sem hann útskrifađist "cum laude" og Ţrátt fyrir bakgrunn sinn sem grínisti held ég ađ hann eigi fullt erindi á ţing.
Fundurinn í morgun var skipulagđur međ stuttum fyrirvara af College Democrats og var frekar fámennt en góđmennt, sennilega svona 30 manns, en fyrir vikiđ náđi ég ađeins ađ spjalla viđ kappan og fá hjá honum áritađ veggspjald sem mađur verđur nú ađ setja útí glugga ţegar kosningarnar nálgast. Hann talađi mest um menntamál, heilbrigđismál og stríđsbröltiđ og lofađi öllu fögru komist hann til Washington.
Hér er myndbrot af kappanum hjá Dave Letterman í vor:
Og hér "A Message from Al Franken":
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.