Viðurstyggð
13.10.2007 | 20:18
Ég get eiginlega ekki haft samúð með samkynhneigðum einstaklingi sem kýs að gerast kaþólskur prestur...og kvartar svo yfir ósanngjarnri meðferð. Þetta er eins og ef svertingi gengi í KKK og yrði svekktur yfir móttökunum eða ef gyðingur gerðist meðlimur í nýnasistasamtökum.
Ég skil ekki hvernig nokkrum heilbrigðum homma með snefil af sjálfsvirðingu dettur í hug að ganga til liðs við stofnun sem er ekkert annað en samansafn af siðspilltum hræsnurum, andlega brengluðum viðurstyggilegum barna perrum, masókistum og hatursfullum djöfladýrkendum! Og hananú!
Vatíkanið vísar samkynhneigðum presti á dyr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann er hugaður einstaklingur finnst mér. Hefur knúið þessa stofnun til að sýna sitt rétta eðli með að krefjast þess að allir séu jafnir undir Guði. Þótt kirkjufeðurnir komi ekki út úr skápnum í hefðbundnum skilningi, þá hafa þeir svo sannarlega gert það hvað varðar mannkærleikinn.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2007 kl. 00:24
Æi greyið...eitthvað virðist Monsignorinn nú vera að guggna á þessu og heldur því nú fram að hann hafi bara verið "að þykjast" vera hommi til að afla sér gagna í sálfræði rannsókn sína! Þetta er í senn grátlegt og hlægilegt.
http://www.cnn.com/2007/WORLD/europe/10/14/gay.monsignor.ap/index.html
Róbert Björnsson, 14.10.2007 kl. 19:32
Þessi stofnun kaþólikka er bara viðurstyggð og enginn ætti að bendla sig við hana
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.10.2007 kl. 01:31
Magnað hversu margir þykjast vera að rannsaka eitthvað ef þeir eru nappaðir :)
DoctorE (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.