pínu yfirdrifiđ?
30.10.2007 | 18:20
Umrćđan um endurútgáfu bókarinnar um negrastrákana tíu heldur áfram og áđan birti einn ástsćlasti fjölmiđlamađur ţjóđarinnar mikinn skammarpistil yfir "fulltrúum góđmennskunnar í samfélaginu" sem í skjóli yfirdrifins félagslegs réttrúnađar, skipbrota sósíalisma, fjölmenningarhyggju og feminisma, gera atlögu ađ "litblindum" menningarsögulegum verđmćtum sem hafa ađ hans mati "enga skírskotun" í rasisma ţann sem ţekkist í útlöndum.
Enga skírskotun??? Er "útlenskur rasismi" ekki til á Íslandi eđa er hann í svo allt öđru samhengi ađ hann er á einhvern hátt bara saklaust og meinlaust grín og barnagćlur?
Ţađ má vel vera ađ ég hafi lćgra tolerance fyrir rasisma en gengur og gerist, enda hef ég undanfarin sjö ár búiđ í landi ţar sem hiđ ljóta andlit rasismans er tiltakanlega áberandi og yfirţyrmandi. Ég hef séđ rasismann "in action" međ eigin augum og kynnst fólki sem hefur orđiđ fyrir barđinu á honum.
Ég man raunar ađ ţegar ég var nýkominn hingađ ţá gerđi ég mér í raun enga grein fyrir hvađ rasismi vćri í raun og veru, ţví heima á Íslandi var rasismi "ekki til" (eđa öllu heldur, ekki vandamál ţar sem ţađ voru engir útlendingar né litađ fólk til á íslandi - svona eins og ţađ eru engir hommar til í Íran ). Sem "freshman í college" hérna í liberal Minnesota var ég skikkađur til ađ taka kúrs í "Multicultural & Gender Minority Studies". Ég var frekar skeptískur á ţennan kúrs í byrjun og hundfúll yfir ţví ađ vera neyddur til ađ taka hann ţví ég taldi mig ekki hafa neina fordóma. Í dag er ég hins vegar afar ţakklátur fyrir ađ hafa tekiđ ţennan kúrs ţví ég get međ sanni sagt ađ hann var eftirminnilegri og lćrdómsríkari en margir ađrir ţeir kúrsar sem ég hef tekiđ um dagana. Ég komst ađ ţví ţarna ađ ég vissi nákvćmlega ekkert um fordóma, hvorki mína eigin fordóma né annarra. Lestrarefniđ setti efniđ í sögulegt samhengi og fyrirlestrarnir og umrćđurnar í tímunum gerbreyttu sín minni á rasisma í öllum sínum birtingarmyndum.
Ég man ađ í fyrstu tímunum var ég hálf utangátta og hafđi ekki mikiđ gáfulegt til málanna ađ leggja í umrćđunum en áhuginn og skilningurinn óx smám saman og svo fór fyrir rest ađ prófessorinn (sem var ansi skemmtileg "half hispanic, half jewish" lesbía) heimtađi ađ ég lćsi svariđ mitt viđ ritgerđarspurningunni á lokaprófinu upp fyrir bekkinn. Svo gaf hún mér A+ ţessi elska.
En en...ţiđ sem sjáđ ennţá engan rasisma í 10 litlum negrastrákum, endilega kíkiđ á ţennan pistil eftir dr. Gauta B. Eggertsson, hagfrćđing hjá seđlabanka bandaríkjanna og bróđur borgarstjóra Reykjavíkur.
Ţađ er leitt ađ vissum feitlögnum hvítum (og rauđhćrđum), sannkristnum menningarsnobburum, framsóknaríhaldsplebbum og karlpungum fynnst tilverurétti sínum og lífsskođunum ógnađ af okkur hávćra og leiđinlega jafnađarmannapakkinu.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bćkur, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég vill nú samt meina ţađ ađ rasismi á íslandi sé einn sá yfirborđs kenndasti rasismi í heimi, ég gerđi nýlega verkefni um akkurat rasisma á íslandi og talađi ég um ţetta ţar, tók ţessa bók sem dćmi um saklausan rasisma.
Ţeir sem segja Ísland rasismaland ćtti ađ kynna sér máliđ betur, viđ bjóđum fólki innan EES frjálst flćđi í landiđ eins og er og bjóđum ţeim í okkar stéttarfélög og leyfum ţeim ađ njóta alla réttinda til fulls hér á landi.
Ísland stendur ofarlega í ţessum málum EN viđ verđum samt ađ fá stjórn á ţetta flćđi og auka skyldu menntun ţeirr sem koma hingađ til lands...
Ottó Marvin Gunnarsson, 30.10.2007 kl. 18:28
Komdu sćll Ottó,
Hvernig skilgreinir ţú "yfirborđskenndan" og "saklausan" rasisma? Áttu viđ ađ ţetta sé mest í nösunum á fólki? Ađ ţetta sé nú ekki illa meint?
Ég get fallist á ađ oft getur upplifun á rasisma veriđ byggđ á misskilningi, ţ.e.a.s. hlutir geta veriđ sagđir í gríni en viđtakandinn skilur ţađ á allt annan hátt. Ţetta á sérstaklega viđ ţar sem tungumála-erfiđleikar spila inní dćmiđ.
Ég hef ekki haldiđ ţví fram ađ Ísland sé "rasismaland" en hef ţó stundum fengiđ ţađ á tilfinninguna ađ grunnt sé á ţjóđernishyggju hjá mörgum sem og tortryggni og hrćđslu í garđ útlendinga og ţeirra sem eru öđruvísi á einhvern máta. Held samt ađ ţađ sé ekki endilega alltaf "illa meint" heldur frekar byggt á langvarandi einangrun og skorti á samskiptum viđ útlendinga. Ţađ er eđlilegt ađ hrćđast hiđ óţekkta.
Varđandi "frjálst flćđi inní landiđ" ţá má ekki gleyma ţví ađ EES samningurinn tryggir sömuleiđis OKKUR frjálsan ađgang ađ ţeirra löndum. Ţađ sem gleymist reyndar stundum í ţessari umrćđu og má hugsanlega kalla rasisma er ađ Ísland er nú nánast algerlega lokađ fólki utan EES. Einungis Evrópubúar hafa greiđan ađgang inní landiđ - ţó svo sumir evrópubúar séu kannski ekki jafn velkomnir og ađrir.
Ég er hins vegar alveg sammála ţví ađ betur má standa ađ menntun og ađlögun íslenskra nýbúa ţó svo ekki megi fara ţar offari međ óraunhćfum og ósanngjörnum kröfum um fćrni í íslensku og íslendingasögum.
Róbert Björnsson, 30.10.2007 kl. 19:16
Mjög góđur pistill hjá ţér Róbert.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 1.11.2007 kl. 13:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.