Gobble Gobble

gobble gobbleÍ dag er kalkúnadagurinn mikli og ég er á leiđinni í fjölskyldubođ hjá einum prófessornum mínum.  Ég var nú búinn ađ gera önnur plön...en mađur getur bara ekki afţakkađ svona gott bođ rétt sí svona.  Ţar ađ auki slć ég sjaldan hendinni viđ ókeypis heimalöguđum kalkún međ stöffing og gravy og sweet potatoes og pumpkin pć!  Tounge

En svo verđur keyrt til Chicago í fyrramáliđ međ fullan maga. 

Happy Thanksgiving to ya'all!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thanks for the turkey... hljómar eins og kalkúnabćndur hafi búiđ ţennan dag til ;)
Samt er fólk ađ rísa upp gegn kalkúnaáti... where will this end... what will we eat.. candy?

DoctorE (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er eins og hestur steiktur á teini ađ sjá.  Svolítiđ stórir sterakjúllar á próteinsjeik og riff-fuel.  Skil vel ađ Frumbyggjarnir hafi bjargađ Mayflowerkvekurunum međ einu svona flykki.  Sennilega reddađ kosthaldinu fyrir áriđ ef ţetta er normiđ á amrískum kalkúni.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.11.2007 kl. 04:00

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Ţađ góđa viđ Thanksgiving er ađ ţessi hátíđ er alveg ótengd trúarbrögđum ţannig ađ allir geta haldiđ daginn hátíđlegan saman (nema kannski grey indíjánarnir). 

Ţađ veitir ekki af svona stórum kjúllum ofan í ţetta liđ   Ameríkanar eru óseđjandi og ţví sverari lćri ţví betra...sterarnir gera ţá bara meira djúsí!

Róbert Björnsson, 27.11.2007 kl. 06:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband