Síđasti skóladagur ever...or until next time!
18.12.2007 | 07:36
Ég fór í mína síđustu kennslustund í kvöld...er semsagt búinn međ alla mína kúrsa og fleiri til (er kominn vel framyfir fjölda eininga sem ţarf til úskriftar)...en er ţó ekki alveg útskrifađur enn ţví ég á eftir ađ klára masters-ritgerđina og fá hana samţykkta af nefndinni minni...stefni á ađ ţađ verđi búiđ í mars, apríl. Hvađ ţá tekur viđ, veit ég ekki ennţá... ćtli mađur verđi ekki ađ fara líta í kringum sig ađ alvöru í leit ađ atvinnu. Ég á annars eftir ađ sakna ţess svolítiđ ađ ţurfa ekki ađ mćta í skólann framar...og tilhugsunin um ađ ţurfa ađ fara út í "the real world" er svolítiđ scary. Verđ ég ekki bara ađ skella mér í doktorinn? Ć, nei fjandakorniđ...
Prófessorinn var annars ekkert á ţví ađ demba á okkur lokaprófi heldur bauđ okkur bara heim til sín í Barbeque og bjór og gaf A á línuna! Svona eiga kennarar ađ vera hehe!
Kannski prófessorinn hafi bara veriđ í góđu skapi eftir gott gengi SCSU Huskies í hokkíinu undanfariđ...en hér gengur lífiđ meira og minna út á hokkí yfir veturinn! Ţađ er alltaf fjör í höllinni ţegar leikmennirnir eru kynntir til sögunnar eins og sjá má á ţessu myndbandi:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.