Flensu-skrattinn

flu3Ţađ var svosem auđvitađ ađ mađur ţyrfti ađ krćkja sér í flensuna.  Mér var nćr ađ trassa ađ láta sprauta mig viđ ţessum ófögnuđi.  Ég sit hér í köldu svitakófi og skelf á beinunum...er sjálfsagt međ töluverđan hita og hálfgert óráđ.  Ţegar ég skreiddist framúr áđan var ég búinn ađ liggja í bćlinu í 17 tíma samfleytt og međ ţvílíkar martrađir...fannst ég vera staddur á breskum heimavistarskóla, ca. 1950´s, og allir voru ađ elta mig. Frown

En, en...ţađ sem reddar ţessu er ađ ég kom međ góđar birgđir af Egils Malt Extrakt...og eins og allir vita er ţađ nćrandi og styrkjandi, gefur hraustlegt og gott útlit og bćtir meltinguna! Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Welcome to the club... ég var međ ţetta í síđustu viku, mjög svo skemmtilegt NOT

DoctorE (IP-tala skráđ) 14.1.2008 kl. 12:08

2 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Timburmenn og tremmi! Engar afsakanir.

Gangi ţér vel međ pestina.

Ólafur Ţórđarson, 14.1.2008 kl. 15:34

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Ţetta er allt ađ koma...nánast hitalaus í dag...en langar ekkert sérstaklega mikiđ út enda 23 stiga frost og vindkćling uppá mínus 35.   

En háskólaprófessorar (eins og veffari ) hlusta ekki á neinar afsakanir ţannig ađ ég verđ nokk ađ drífa mig út á morgun sama hvađ tautar og raular! 

Róbert Björnsson, 15.1.2008 kl. 05:36

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Um ađ gera ađ smita allann skólann svo ţađ ţurfi ađ leggja niđur kennslu. Sérstaklega skal mađur vera í nálćgđ viđ kennarana og anda mikiđ og hósta á ţá.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.1.2008 kl. 10:14

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég fékk líka ţessa ógeđslegu flensu en er orđin hress. Farđu vel međ ţig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband