Oklahoma: háskóla-nemar beri skotvopn
14.3.2008 | 21:28
Neđri deild fylkisţings Oklahoma samţykkti í dag lög ţess efnis ađ leyfa háskólanemum í fylkinu ađ bera skotvopn innanklćđa í skólanum. Hugsunin er sú ađ vopnađir nemendur geti komiđ í veg fyrir skotárásir og fjöldamorđ í skólum međ ţví ađ bregđast viđ og drepa meintan árásarmann. Lausnin viđ auknu byssu-ofbeldi í villta vestrinu er sem sagt fleiri byssur. Go figure! Sjá frétt CNN Lögin eiga ţó eftir ađ vera samţykkt í efri deildinni og af ríkisstjóranum en ţađ kćmi mér svosem ekki á óvart ađ ţetta brjálćđi nćđi í gegn.
Annars var ég svosem til í hvađ sem er ţegar ég bjó í Oklahoma eins og sjá má...en ţessi 9mm semi-automatic "Saturday Night Special" sem ég keypti á $99 á byssusýningu í Tulsa var ţví miđur algert drasl og entist ekki í nema tvćr ferđir í skotsalinn ţar sem ég náđi ađ tćma kannski 10 magasín áđur en hún jammađi og gormurinn í gikknum brotnađi.
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Facebook
Athugasemdir
Nei, ég er ekki búinn ađ sjá hann ennţá...tékka á honum á eftir. Hann er alltaf fyndinn kallinn.
Róbert Björnsson, 14.3.2008 kl. 22:01
Já heldur betur...ţeir eru léttgeggjađir í Oklahoma Sem kallar náttúrulega á einn Merle Haggard og Okie From Muskogee gjöriđ ţiđ svo vel http://www.youtube.com/watch?v=vfyayWe6_oY
Róbert Björnsson, 15.3.2008 kl. 01:16
Ţessi ţjóđ er einn ótrúlegasti raunveruleikaţáttur sem er í gangi...
Mađur fer ađ halda ađ ţađ hvíli á ţeim einhvurskonar "curse" frá indjánum sem eitt sinni voru eytt til ađ siđmennta landiđ...
Skelfing og ekkert annađ...
Bara Steini, 16.3.2008 kl. 17:58
Mesta hallelújaţjóđ í heimi... take the hint people
DoctorE (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 10:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.