Pomp and Circumstance
12.5.2008 | 06:02
Nú um helgina var ég neyddur í svartan kjól og skotthúfu og látinn ganga uppá sviđ ţar sem ég var svo "hood-ađur" sem Master of Science. Merkilegt nokk var ţetta fyrsta útskriftar seremónían sem ég er viđstaddur eigin útskrift, en ađstćđur voru ţess valdandi ađ ég missti bćđi af B.Sc. og Spartan útskriftunum mínum. Ţađ var ţví ekki um annađ ađ rćđa en ađ taka ţátt í ţetta skiptiđ og mér til mikillar ánćgju mćttu pabbi gamli í fylgd međ tveimur bróđurbörnum mínum á stađinn. Lćt hér fylgja nokkrar myndir sem og video af ţví ţegar ég fer yfir sviđiđ og lokum athafnarinnar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 06:07 | Facebook
Athugasemdir
Innilega til hamingju Róbert!
Ingi Björn (IP-tala skráđ) 12.5.2008 kl. 20:16
Já, innilega til hamingju!
Magnús (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 17:55
Kćrar ţakkir félagar!
Róbert Björnsson, 13.5.2008 kl. 23:30
Kćri Róbert,
innilega til hamingju međ prófiđ!
Alla (IP-tala skráđ) 14.5.2008 kl. 14:51
Ţú ert bara snillingur.
Steini (IP-tala skráđ) 14.5.2008 kl. 16:53
Takk Alla og biđ ađ heilsa á reunioniđ!
Steini: Viđ Flóa-flónin erum öll ađ koma til.
Róbert Björnsson, 15.5.2008 kl. 18:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.