Coaster season
17.5.2008 | 04:51
Nú ţegar sumariđ er loksins skolliđ á, geta rússíbana-enthusiasts tekiđ gleđi sína á ný og fariđ ađ skipuleggja ferđir í helstu skemmtigarđana í nćrlyggjandi fylkjum! Hér í Minnesota er svosem ekki sérlega mikiđ um góđa rússíbana ţó svo "The Corkscrew" í Valleyfair í Shakopee sé alveg ţess virđi ađ keyra ţangađ. Minn uppáhalds skemmtigarđur er Six Flags Over Texas í Arlington, TX (mitt á milli Dallas og Ft. Worth) en ţar er t.d. ađ finna einn stćrsta tré-rússíbana í heimi en sá heitir "Texas Giant" og er ađ öllum ólöstuđum minn uppáhalds coaster. Ţó svo ţessir nýmóđins coasterar séu hrađskreiđari og meira acrobatic en gömlu tré-coasterarnir ţá er engu ađ síđur miklu skemmtilegri tilfinning ađ fara í ţessa gömlu og heyra brakiđ í viđnum!
Um daginn tók ég smá forskot á sćluna ţegar ég fór međ Gauta frćnda mínum í glćnýjan innanhús-rússíbana í Mall of America sem heitir SpongeBob Squarepants Rock Bottom Plunge og er hannađur af hinum virtu ţýsku verkfrćđingum Gerstlauer GmbH . Hann byrjar á 20 metra 97° falli og fer svo beint í fjögurra g loop og svo í slow barrel-roll. Miđađ viđ ađ vera innanhús-tćki í lćgri kantinum kom hann mér skemmtilega á óvart og ég gef honum 3 stjörnur. Pabbi náđi ţessum myndum af okkur Gauta í prufu-ferđinni um daginn.
Athugasemdir
Góđur ţessi. Ţú ert snćlduvitlaus ađ fara í svona stórhćttuleg tćki. Hér er annađ svona apparat, alger manndrápsvél.
Sjálfur held ég mig viđ reiđhjólin mín, međ hjálmi og smá bjór í plastflöskunni.
Ólafur Ţórđarson, 19.5.2008 kl. 20:34
HAHA...ţessi er frábćr!
Róbert Björnsson, 20.5.2008 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.