Saklaus húmor eða ódulbúinn rasismi?

460644Mynd Sigmunds af þeim Obama og Hillary hefur vakið nokkra athygli hér vestra og ég ákvað að taka þátt í umræðunni á þessum spjallvef: http://contexts.org/socimages/2008/05/16/icelandic-obamahillary-ad-obama-as-savage-cannibal/

Nenni ekki að þýða þetta innlegg mitt en ákvað að skella því hérna inn samt sem áður.

"Sadly, racism and nationalism has always thrived in Iceland.  Don't be fooled by the fake "cute and cuddly" image Iceland has enjoyed in recent years in the media.  Sure, if you grow up there, like I did, as a part of the homogenous (inbred) blond, blue eyed population, you don't notice a thing.  Heck, I literally didn't even see a colored person in my town until I was a teenager, and then everyone just kinda stared at him!  It's easy for people to say that racism doesn't exist, when there are no colored people around!  In a way I guess that's a valid excuse of sorts... Icelanders don't see anything wrong with racist jokes and remarks because they live in a society that has never had to deal with the impacts of racial tensions and injustice.  Icelanders have absolutely no sense of what African-Americans have had to endure in the U.S. and know next to nothing about their struggle for social equality.  I admit, I myself had no idea about the true meaning of racism until I moved to the U.S. to go to college and witnessed it first hand.

This cartoon may not be such a serious evidence of racism in Iceland, but to my fellow countrymen who try to deny that racism exists in Iceland, I ask them to take a look back on history.  Going back to WWII, Iceland's many aryan Hitler sympathizers in the government turned back Jewish refugees and sent them to their death in Germany.  During the cold war, an American airbase was located in Iceland and as a part of the deal, it was explicitly written that NO COLORED PEOPLE would be allowed to serve at the Keflavik airbase and under no circumstances allowed to leave the base to mingle with the locals (I believe this agreement was in effect until the late 70's/early 80's). 

Even today many Icelanders, including members of parliament, are opposed to allowing temporary foreign workers to enter the country and Iceland's immigration laws are already some of the toughest in the world.  It is almost impossible for anyone outside of the European Union to get permanent residency in Iceland. 

Just this week, a backwards town in western Iceland, population ca. 6000 is up in arms due to a decision to invite 30 Red Cross refugees from Iraq (all single moms and their children who have lived in camps in Palestine for years) to move to the town.  Claiming it would be an "unfair burden on the town's welfare system" (Remember Iceland is still one of the richest countries in the world).  The asshole responsible for the "uproar" and who has started to collect signatures from the townspeople to reject the refugees is a former member of parliament and is currently a  member of the township council.  His political party is moving ever closer to blatant national extremism and one of their slogans has been "Iceland for Icelanders".

The truth is that way too many Icelanders really suffer from their continous isolation and inbreeding on this tiny and insignificant island full of insecure megalomaniacs suffering from low self esteem.

Oh I almost forgot to mention the Anti-Americanism that is so pervasive up there... while most Icelanders suck up American culture through their flatscreen tv's and their favorite resturants are McDonalds and KFC, these pathetic hippocrites never cease to curse America and all that it stands for.  Americans are in their view fat, ignorant clowns who are the root of all evil in the world...and yet these same Icelanders can't get enough of watching American Idol and flying once a year to Minneapolis to do their Christmas shopping at Mall of America!!!  Maybe it's jealousy or just their low self esteem disguised as misguided feelings of superiority? 

Seriously, I've had friends and relatives sneer at my decision to go to school in America...some have even concluded that I must be a keen admirer of George Bush and his regime (I'm an Obama supporter btw) and I've even had potential employers in Iceland tell me to my face that an American education was not held in particularly high regard in Iceland and that I'd be better off getting my degree in Europe at a "serious institution"!!!

As an Icelandic expatriot, living in the US for the past 8 years, I will be hard pressed to ever move back there...heh, especially after they read this...I'd probably be tarred and feathered at the airport!" 


mbl.is Myndasaga Sigmunds gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Inbreeds er nokkuð nærri lagi held ég ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:23

2 identicon

Er það ekki alveg rakinn rasismi hjá Mogganum að birta svona plús skandalagreinina hans Sveins Rúnar um Ísrael fyrir þrem dögum, að maður tali nú ekki um allan rógin á hendur Ísraelsmönnum á Moggablogginu.  Hvar endar svona lagað.

Hvar er allt pólitíska rétta liðið núna,  Nanna, Bryndís, Ak-72  et al.

 djísus  kræst.

Djákninn (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 10:29

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Djákni:  Sigmund hefur alltaf fengið "free ride" í Mogganum svo ég ætla ekki að áfellast ritstjórnina fyrir að hafa látið þetta sleppa í gegn. 

Varðandi innsendar greinar og bloggskrif...þá sé ég ekki að Mogginn sé ábyrgur fyrir þeim skrifum og þvert á móti fynnst mér virðingarvert að allar skoðanir fái að sjást.  Sum skrif geta vissulega farið yfir velsæmismörk, en ég get ekki séð að þessi grein Sveins Rúnars sem þú vitnar í, gangi lengra en margar öfgakenndar greinar zíonista og múslima-hatara.  Þarna takast á tveir andstæðir pólar í vonlausri baráttu og botnlausu hatri á báða bóga sem seint verður linað. 

Persónulega hef ég óbeit á aðferðum beggja aðila í málefnum Israels/Palestínu og tek því ekki afstöðu með hvorugum málstaðnum.  Mér hugnast ekki hryðjuverk Palestínumanna né heldur þeim harkalegu og miskunnarlausu aðferðum Israelsmanna.

Róbert Björnsson, 21.5.2008 kl. 18:08

4 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sammála innleggi þínu; vísa á blogg mitt í gærkvöldi um lagalegt sjónarhorn af klakanum.

Gísli Tryggvason, 21.5.2008 kl. 23:15

5 identicon

Það lýsir djúpri sjálfsfyrirlitningu hvernig þið fjölmenningarsinnar ráðist á eigin þjóð og forfeður við hvert tækifæri.  Ykkur hlýtur að líða ílla innst inni, enda er þetta í raun sjúklegt ástand.

Varðandi mannætupottinn þá er þetta tílvísun í það sem Evrópumenn rákust á þegar þeir héldu inn í svörtu Afríku fyrir ekki svo löngu síðan(seinni hluta 19 aldar), þ.e. mannát.  Mannátið var summstaðar nokkuð úbreitt og miðað við lýsingar landkönnuða/ferðalanga frá Kongo(að mig minnir) sem ég hef lesið þá var mannakjöt selt á þorpsmörkuðum ásamt öðru kjöti og þótti besta kjötið(o.þ.a.l. dýrast).  Ef ég man rétt þótti kjötið af börnum og ungum konum best.

kalli (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 21:35

6 Smámynd: Róbert Björnsson

Fyrst þú ert svona vel að þér í sögunni, Kalli minn, af ferðum Evrópumanna til Afríku, þá hlýtur þú að gera þér grein fyrir hvaðan þessar ýktu sögur og myndir af mannætupottum koma og hvaða tilgangi þær þjónuðu?  Hinir raunverulegu villimenn, nýlenduherrarnir, notuðu þessar sögur/myndir til að reyna að réttlæta eigin ógæfuverk heima fyrir með því að telja sínu fólki trú um að meðferðin á þeim manneskjum sem þeir drápu í milljónatali, nauðguðu, arðrændu og seldu sem þræla til Ameríku, væri á einhvern hátt réttlætanleg!   Og hver á svo tengingin að vera við Obama?  Er hann frá Kongó? (nei, Bandaríkjunum)  Er hann mannæta? (nei, ekki svo ég viti) - Hver er þá tilgangurinn með þessari "skopmynd"?

Og svo spyr ég þig Kalli, sem ert greinilega mjög stoltur af þjóðerni þínu og forfeðrum... fyrir hvað ertu stoltur?  Hvað gerir þína þjóð og forfeður svo frábrugna öðrum og yfir aðra hafna?  Jú, ég skal viðurkenna, að það hefur krafist þónokkurar þrautsegju að þreygja þorrann á þessu skeri í gegnum aldirnar og mesta furða að þessar fáu hræður hafi haft það af....en hvaða önnur afrek geturðu bent á sem gerir þína forfeður svona merkilegri en t.d. kínverja, egypta eða frumbyggja Ameríku?  

Og að lokum...hvernig getur nokkur maður verið "stoltur" af uppruna sínum?   Hverju réðst þú um það hvar þú fæddist?  Hvað hefur þú með "afrek" eða syndir forfeðra þinna að gera? 

Okkur fjölmenningarsinnunum líður ágætlega innst inni, takk fyrir, enda erum við laus við hatur og fyrirlitningu á öðru fólki og teljum okkur standa því jafnfætis...hvorki framar, né aftar.  Rasismi, þjóðremba og ótti við útlendinga (xenophobia) er hins vegar sjúkt ástand...sem þó má fynna lækningu við.

Róbert Björnsson, 23.5.2008 kl. 22:58

7 Smámynd: Sigurjón

Mér þykir þú mála skrattann á vegginn...

Sigurjón, 20.12.2008 kl. 02:14

8 Smámynd: Róbert Björnsson

Það kann að vera Sigurjón....ég vona það!    Sagan lýgur hins vegar ekki...og ég hef heyrt og séð nógu marga íslendinga fara niðrandi orðum um svertingja og útlendinga almennt til að vita að þessi ósómi blundar í þjóðarsálinni.  Hins vegar vona ég og trúi að þeim fari ört fækkandi sem hugsa þannig.

Róbert Björnsson, 20.12.2008 kl. 02:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.