"Smiley Face" rađmorđingjar á ferđinni í St. Cloud, Minnesota?
23.5.2008 | 20:49
Fjölmiđlar hér í Minnesota fjalla nú mikiđ um hugsanleg rađmorđ sem hafa fengiđ nafniđ "Smiley Face Murders". Ţannig er ađ á undanförnum árum hafa hátt í 40 ungir menn, allir háskólanemendur sem "fitta sama prófćl" fundist látnir í ám eđa vötnum eftir ađ hafa horfiđ sporlaust. Flestir hurfu eftir ađ hafa veriđ úti ađ skemmta sér og í flestum tilfellum hélt lögregla ađ um slys hefđi veriđ ađ rćđa, ţ.e. ađ ţeir hefđu allir óvart dottiđ fullir í ánna á leiđinni heim. En fjöldi ţessara mála á afmörkuđum svćđum er farinn ađ vekja grunsemdir auk ţess ađ nýlega hefur veriđ greint frá ţví ađ nálćgt ţeim svćđum ţar sem líkin fundust, voru í mörgum tilfellum veggjakrot af svipuđum "bros-andlitum".
Tveir fyrrum rannsóknarlögreglumenn frá NYPD ásamt prófessor í afbrotafrćđi hérna frá skólanum mínum, Dr. Lee Gilbertson telja ađ hér sé ekki um tilviljun ađ rćđa og FBI rannsakar nú máliđ.
Ţrátt fyrir ađ ţessi 40 mál séu frá 11 fylkjum eru langflest málin héđan frá Minnesota og Wisconsin og fylgja nokkurnveginn I-94 hrađbrautinni frá Fargo/Moorehead niđur í gegnum St. Cloud, Minneapolis, Eue Claire og La Crosee, Wisconsin. Hér á St. Cloud svćđinu hafa 3 piltar horfiđ og tveir af ţeim fundist í Mississippi ánni.
Hér er frétt MSNBC um máliđ:
P.S. ef flash-embeddiđ birtist ekki hér ađ ofan er hćgt ađ smella á ţennan link http://www.msnbc.msn.com/id/21134540/vp/24366287#24366287
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.