Vor í lofti
26.5.2008 | 16:13
Hér gerđi hressilegt ţrumuveđur í gćr ásamt ţví sem nokkrir hvirfilbylir (skýstrokkar) mynduđust og gerđu mikinn óskunda hér í nágrenninu.
Hvirfilbylur lagđi heilu göturnar í rúst í Coon Rapids og Hugo sem eru úthverfi frá Minneapolis og ţar lét tveggja ára barn lífiđ. Hér í St. Cloud urđu nokkrar skemmdir af völdum haglélja en höglin voru á stćrđ viđ tíkall í ţvermál. Ţau voru ţó enn stćrri í nágrannabćjunum Monticello og Albertville ţar sem ţessar myndir eru teknar...en ţar náđu haglélin stćrđ á viđ hafnarbolta. Alltaf sérstakt ađ sjá haglél í 28 stiga hita.
![]() |
Mannskćđir skýstrokkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.