Franskur fréttavefur birtir myndbandiđ mitt

french_takeitbackNetútgáfa franska fréttablađsins Le Nouvel Observeur birti myndbandiđ mitt sem ég tók af Obama í St. Paul á vefnum sínum í gćr...án ţess ađ spyrja leyfis eđa láta mig vita auđvitađ.  Ţađ var bara tilviljun ađ ég tók eftir ţví á youtube ţegar ég fór ađ athuga hvađan ţessi ţúsund áhorf hefđu komiđ allt í einu.

Ć, ţessir Frakkar...tsk, tsk... Cool   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

He he, farđu í mál viđ ţá, hvađ er Bandarískara......

Heimir Tómasson, 6.6.2008 kl. 09:09

2 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

ABC News birti myndbandiđ mitt í fyrra, en hringdu í mig fyrst. Ég spurđi hvort ţeir ćttu pening en ţeir buđu í stađinn viđtal. Og settu mig svo í kvöldfréttirnar.

Til hamingju međ Obama, vonandi rakar hann bakhárin af McCain, sprengjuflugvélamorđingjann úr Víetnamstríđinu, og lćtur hann éta ţau.

Ólafur Ţórđarson, 6.6.2008 kl. 10:37

3 identicon

Vá frćgur :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 13:07

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Heimir:  Já, ég heimta skađabćtur!  Hvađ halda ţessir Frakkar ađ ţeir séu eiginlega....vađa svona yfir manns private property á skítugum skónum!

veffari:  já vá...ţađ er aldeilis ađ fólk getur orđiđ frćgt á ţví ađ búa ţarna á Manhattan!   Alltaf eitthvađ ađ ske...eldur í hahýsum, hređjaverkaárásir og ég veit ekki hvađ og hvađ...  Damn...kvöldfréttir ABC...svo er ég ađ montast yfir einhverju hérađsfréttablađi í París!     Hahaha...góđur ţessi međ bakhárin!

DoctorE:  hvernig var textinn hjá Stuđmönnum.... "Hann er alveg ofbođslega frćgur...hann tók í höndina á mér...heilsađi mér....hann sagđi komdu sćll og blessađur....ég hélt ég myndi fríka út"

Róbert Björnsson, 6.6.2008 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband