Hver verður Veep?

obama richardsonRæða Hillary núna áðan var nokkuð góð og hún nær að halda andlitinu og hættir með reisn.  Þá er bara stóra spurningin eftir...hver verður fyrir valinu sem varaforsetaefni?  Margir hafa verið nefndir til sögunnar, þar á meðal Hillary, en spekingar eru flestir sammála um að hún sé ólíklegur kandídat eins og staðan er í dag.

Kannski væri best fyrir Obama að velja kjaftforan, hvítan suðurríkjamann og stríðshetju frá Virginíu sem þar til fyrir stuttu var Repúblikani, Senator Jim Webb.  Hans nafn er mikið rætt um þessar mundir og ég er svosem ekki frá því að hann gæti verið strategíst réttur leikur.  Önnur nöfn sem hafa heyrst eru General Wesley Clark, Sam Nunn (annar suðurríkjamaður með "strong military background"), Kathleen Sebelius ríkisstjór Kansas, Ted Strickland ríkisstjóri Ohio og Joe Biden senator frá South Dakota...to name a few.

Sá kandídat sem ég er hrifnastur af er hins vegar Bill Richardson, ríkisstjóri New Mexico.  Hann myndi tryggja mörg mikilvæg Latino atkvæði og hugsanlega ná New Mexico og suðvesturríkjunum yfir til demókratanna, en á hinn bóginn væri kannski of risky að hafa báða kandídatana tilheyrandi minnihlutahópi...það væri kannski of stór biti fyrir hvítt suðurríkjafólk til að kyngja í einu.  Reynsla Richardson´s er hins vegar gríðarleg og hann myndi bætu upp þá veikleika sem andstæðingar Obama munu væntanlega reyna að hamra á í haust.


mbl.is Clinton lýsir yfir stuðningi við Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

http://therealnews.com/t/index.php?option=com_content&task=view&id=31&Itemid=74&jumival=1638

Ólafur Þórðarson, 7.6.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

sorrý. ætlaði að setja þetta.

Ólafur Þórðarson, 7.6.2008 kl. 20:51

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Hann verður því miður að halda gyðingunum góðum ef hann á að eiga séns, og það krefst svona talsmáta á AIPAC ráðstefnunni. 

Róbert Björnsson, 7.6.2008 kl. 21:13

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

..auðvitað gerir hún það, þau vinna fyrir sama fyrirtækið....það er ofar öllu.

Ekki spyrja mig um nafn fyrirtækisins, það auglýsir aldrei nema í útlöndum..

Haraldur Davíðsson, 8.6.2008 kl. 03:58

5 identicon

DoctorE (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 16:32

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég forma ekki mann með hernaðarbakgrunn í varaforseta, þótt það gæti tryggt einhver atkvæði. Það yrðu alger svik við það sem Obama stendur fyyrir.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2008 kl. 04:42

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann ætlar sér að henda lobbyistunum út úr senatinu og kalla herinn heim, auk þess sem hann ætlar að loka á radical evangelista og halda trúarbrögðum utan við málið.  Ef það veitir honum ekki brautargengi, þá verður bandaríkjunum ekki bjargað.

Það sem verður honum erfiðast verður heimatilbíun olíu og efnahagskreppa, sem bankarkartellin, Rockefeller, Bildenbergar og sú sukkópataklíka hefur steypt heiminum í.  Efnahagsmál, verða efst á baugi en ekki þau issue, sem Bush hélt á lofti.

Terroristar samtímans eru bankakartellin

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2008 kl. 04:47

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ótrúleg og hættuleg tvöfeldni, sem kemur fram í þessari AIPAC ræðu, þar sem hann leggur til boykott, sem eru beinar pyntingar við alþýðu Írana. Það að hann skuli vera að kyssa rassgöt gyðunglegra lobbyista, kippir algerlega löppunum undan því sem hann hefur áður heitið.  Að tala um Israel og USA, í sömu setningu, sem sömu hagsmuni er í engu öðruvísi en evangelískir öfgamenn og militantar tala um.

Þessi ræða sýnir að hreðatak AIPAK á bandarískri utanríkisstefnu og raunar öllum innri strúktúr USA, er óhugnanlegra en maður gerði sér í hugarlund.  Þessir geðsjúklingar stýra landinu, svo einfalt er það.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2008 kl. 04:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.