Tornado Warning

Eitt af ţví sem fylgir ţví ađ búa í miđvesturríkjum Bandaríkjanna er ađ á ţessum árstíma ganga oft yfir heljarinnar ţrumuveđur sem geta myndađ skýstrokka (tornadoes).  Viđ sluppum viđ skrekkinn í kvöld, en ţó brá manni svolítiđ í brún ţegar ég yfirgaf kínverskan veitingastađ hér í bć en ţá tóku ađ glymja hávćrar loftvarnarflautur.  Fólk átti sem sé ađ drífa sig ofan í kjallara eđa ofan í bađkariđ sitt og hylja sig međ rúmdýnunni sinni...en...auđvitađ er ekkert fútt í ţví svo viđ bara störđum upp í loftiđ og náđum ágćtum myndum af skýjunum...m.a. ský sem virtist vera svokallađ "funnel cloud" međ "vertical rotation".  Alltént gerđi svo hellidembu og ágćtis rok, eđa ca. 60 mph.  Endilega kíkiđ á! Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţeir eru soldiđ overboard í viđvörununum en kannski er ţađ ţađ sem ţarf á sófakartöflurnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 15.6.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Já, ţetta sírenuvćl var nóg til ađ ćra óstöđugan...  en better safe than sorry...ţessir skýstrokkar geta jú veriđ deadly.

Róbert Björnsson, 15.6.2008 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.