Duluth Airshow - Blue Angels

Rúllaði upp til Duluth við Lake Superior í gær og átti þar hreint yndislegan dag.  Tilefnið var mögnuð flugsýning þar sem fram komu m.a. frú Patty Wagstaff listflugmaður par excellence sem sýndi listir sínar á nýrri Cirrus 300 (Cirrus flugvélaverksmiðjurnar eru staðsettar á flugvellinum í Duluth) og hápunkturinn var atriðið sýningarsveitar sjóhersins; the Blue Angels.

Endilega kíkið á vídeóin hér fyrir neðan sem ég tók í gær af því helsta sem fyrir augu bar.  Fyrra myndbandið inniheldur skot af vélum sem voru til sýnis auk Patty Wagstaff og atriða frá flughernum (F-16, A-10, P-38).  Seinna myndbandið inniheldur atriði Blue Angels ásamt "Fat Albert".  Minni á að hægt er að sjá myndböndin í skárri gæðum með því að fara beint inná youtube svæðið mitt (smella hér) og velja svo "watch in high quality" eftir að myndandið er valið.

Blue Angels


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta gerðist áskrifandi til að fá að sjá fleirri skemmtileg vidjó!!

Jón Haukdal (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Takk fyrir subscribe-ið     hlakka sömuleiðis til að sjá fleiri sketcha frá ykkur grínurunum...þið eruð efnilegir!

Róbert Björnsson, 23.7.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: Róbert Björnsson

í framhaldi af þessari færslu... nú fatta ég af hverju Top Gun var einu sinni uppáhalds myndin mín!   check this out

Róbert Björnsson, 23.7.2008 kl. 23:54

4 Smámynd: Róbert Björnsson

http://www.youtube.com/watch?v=xHklGtW3rwU&

Róbert Björnsson, 23.7.2008 kl. 23:55

5 identicon

HAHAHAHHAAAA Já það er satt!!!

Jón Haukdal (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband