Innihald fartölva skođađ og afritađ á bandarískum flugvöllum
2.8.2008 | 09:33
Nú er Sámur frćndi endanlega búinn ađ tapa sér... dómstólar hafa heimilađ Heimavarnarráđuneytinu ađ hnýsast í fartölvur, farsíma, ipoda, myndavélar, flash-drif og öll rafrćn gögn sem ţú kannt ađ hafa međferđis á leiđinni til eđa frá Bandaríkjunum. Landamćraverđir mega samkvćmt ţessu, án dómsúrskurđar og án nokkurar sérstakrar ástćđu eđa gruns gera fartölvur upptćkar og halda ţeim "for a reasonal period of time" og er ţeim heimilt ađ skođa og afrita öll gögn sem ţeim sýnist!
Sjá frétt MSNBC hér - einhverra hluta vegna er ekki gert mikiđ úr ţessu á Fox "news".
Međ hverjum deginum sem líđur finnst mér ég frekar vera staddur í Sovétríkjunum en í landi hinna frjálsu og hugrökku.
Muniđ ađ taka til á tölvunni og hreinsa úr cache-inu áđur en ţiđ komiđ nćst í heimsókn!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Samgöngur, Tölvur og tćkni | Facebook
Athugasemdir
Svona, svona strákar mínir... sjálfur hef ég nú aldrei lent í neinum vandrćđum á flugvellinum og alltaf veriđ mćtt međ mikilli kurteisi. Ađ mínu mati er ţađ ţess vel virđi ađ kynnast ţessu landi í eigin persónu og komast ađ ţví ađ ţađ eru nú ekki allir jafn vitlausir hérna og ţeir sem nú ráđa í Washington.
Svo styttist nú í ađ frelsarinn sjálfur Obama taki viđ og snúi ţróuninni viđ!
Róbert Björnsson, 2.8.2008 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.