Amerískur handbolti

Kunningi minn spurđi mig um daginn hvort ég fylgdist međ ólympíuleikunum og ég viđurkenndi ađ horfa nú međ öđru auganu á körfuboltann (USA redeem team), samhćfđar sund-dýfingar karla InLove og svo auđvitađ handboltann!

Handbolta???  Honum ţótti merkilegt ađ íslendingar ćttu heilt "liđ" í ţessari tiltölulega óvinsćlu einstaklingsíţrótt (hann les greinilega ekki hiđ geysi-vinsćla og virta fréttablađ Christian Science Monitor! LoL  come on Mogga-menn!!!).  Jú, handbolti er jú íţrótt sem líkist veggja-tennis, nema leikmenn nota ekki spađa heldur hendurnar (oftast međ hanska) til ţess ađ slá lítinn skopparabolta. 

handballcourt.jpghandball01.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ var svolítiđ snúiđ ađ reyna ađ útskýra fyrir ţessum kunningja mínum ađ "team handball" er allt annađ sport...líkist frekar einhverri furđulegri blöndu af hokkí og sund-bolta (water polo) og ađ ţetta vćri nú bara ţokkalega skemmtilegt áhorfs enda frekar "fast-paced contact sport".  

Ţađ er annars frábćrt fyrir sjálfstraust smáţjóđa eins og okkar ađ keppt sé í svona óţekktum "jađar-íţróttum" sem fáir hafa áhuga á svo ađ viđ eigum nú séns á ađ vinna í einhverju! Wink

Annars held ég ađ gamli ensku-kennarinn minn í Gaggó hafi nú haft rétt fyrir sér ţegar hann sagđi ađ "handbolti vćri fyrir aumingja sem gćtu ekki spilađ körfubolta" Tounge

Og talandi um körfubolta...Minnesota Timberwolves fagna 20 ára afmćli sínu um ţessar mundir og í tilefni af ţví voru ţeir ađ kynna nýja búninga fyrir komandi tímabil.

wolves_new_uniforms_292_080818.jpgids_crunch_blow_up_292_646012.jpg


mbl.is Jia-you Is-land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Bretinn vissi heldur ekkert og hélt ég vćri ađ skálda, ţegar ég reyndi ađ útskýra handbolta...

Haraldur Davíđsson, 20.8.2008 kl. 21:56

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Alveg hef ég grun um hvađa kennara ţú ert ađ tala um......

Heimir Tómasson, 21.8.2008 kl. 14:01

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Hehe...jamm...ţetta var ađ sjálfsögđu hann Rabbi kjúklingastórbóndi.

Haraldur: Já, Tjallinn verđur seint talinn til stórveldis í handboltanum...en ţessi "ameríski" handbolti er raunar uppruninn á írlandi og er ţessvegna líka kallađur "Gelískur handbolti" (Gaelic)...spurning hvort ekki vćri viđ hćfi ađ Logi Geirsson stundađi frekar "gelískan" handbolta svona međ hliđsjón af aukabúgrein hans sem hárgels-framleiđanda.

Róbert Björnsson, 21.8.2008 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.