Föđurbetrungurinn Ron Reagan
7.9.2008 | 05:44
Íhaldssamir Repúblíkanar og hugsjónabrćđur ţeirra á Íslandi dá og dýrka Ronald Reagan sem aldrei fyrr. Dýrđarljómi hans lifir í hjörtum ţeirra líkt og um heilagan spámann vćri ađ rćđa. Ungir Repúblíkanar hengja slefandi upp myndir af honum á vegg hjá sér líkt og 13 ára gelgjustelpur hengja upp plaköt af Justin Timberlake og ungir Sjallar mynd af Davíđ Oddssyni.
Allir forseta-frambjóđendur Repúblíkananna kepptust viđ ađ líkja sjálfum sér viđ Reagan og John McCain gerir nú mikiđ úr ţví ađ hann hafi veriđ lćrisveinn hans og ađ ţeir hafi veriđ nánast eins og feđgar! Ţađ er ţví yndisleg kaldhćđni örlaganna ađ raunverulegur sonur og nafni Reagans gamla skuli vera hatađur og fyrirlitinn af helstu ađdáendum föđur síns.
Ron Reagan er yngsti sonur ţeirra Ronalds og frú Nancy og var ávallt álitinn svarti sauđurinn í fjölskyldunni og ćttinni til skammar enda virtist drengurinn vera flaming gay! (nokkuđ sem hann neitar reyndar ennţá...en ţađ gerđi Cliff Richards líka ţangađ til í vikunni )
Ron junior hćtti á sínum tíma í Yale háskólanum til ţess ađ leggja fyrir sig Ballet-dans og dansađi um tíma međ hinum virta Joffrey Ballet danshópi í New York. Athygli vakti ađ foreldrar hans mćttu aldrei á sýningu og sáu hann aldrei dansa.
Ron hefur starfađ viđ ýmislegt um ćvina, stýrt sínum eigin spjallţćtti, veriđ hundarćktandi og lýst hundasýningum í sjónvarpi, veriđ dálkahöfundur í tímaritum á borđ viđ Newsweek, Esquire og Ladies´ Home Journal. Ţá hefur Ron veriđ gestastjórnandi stjórnmálaţátta á MSNBC og nýr útvarpsţáttur hans fer í loftiđ á mánudagin á útvarpsstöđinni Air America sem ţykir frekar vinstri-sinnuđ.
Ţrátt fyrir ađ Ron segist vera óháđur í pólitík hefur hann í gegnum tíđina stutt frambjóđendur Demókrata og hann hefur veriđ andvígur stríđinu í írak frá upphafi og ítrekađ gagnrýnt Bush stjórnina harkalega. Ennfremur hefur hann látiđ til sín taka sem aktívisti en hann hefur barist ötullega fyrir stofnfrumurannsóknum og fyrir ţví ađ finna lćkningu viđ AIDS (ólíkt föđur hans sem neitađi ađ veita opinberum fjármunum í rannsóknir á AIDS...enda bara "hommasjúkdómur"). Ţađ má ađ miklu leiti kenna stefnu Ronalds Reagan um hinn hörmulega faraldur sem geisađi á níunda áratugnum.
Ron hefur sagst vera trúlaus og talađ um ţađ opinskátt í viđtölum og hefur ţađ eitt og sér fariđ skelfilega fyrir brjóstiđ á Reagan-istum. Hann býr nú í Seattle ásamt eiginkonu sinni Doriu sem er sálfrćđingur og búddisti. Ţau eru barnlaus en eiga saman ţrjá ketti.
P.S. Ron á ágćtan brandara hér hjá Bill Maher
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:48 | Facebook
Athugasemdir
Jamm, Bill er mćttur aftur á skjáinn og fyrstu tveir ţćttirnir ollu ekki vonbrigđum.
Róbert Björnsson, 7.9.2008 kl. 19:55
Góđ skrif, en kannski ađeins of mikiđ í lagt ađ nefna Ron Jr. í sömu mund varđandi Sir Cliff og meinta samkynhneigđ, ílla geymt leyndarmál svo lengi sem ég man, ađ sá breski vćri hommi.Góđ grein hjá ţér sömuleiđis hér ađ neđan um "skessuna" sem McCain hefur valiđ sér, veitir ekki af ađ upplýsa hvurslags liđ ţetta er, ţó reynt sé ađ ţagga sumt niđur um hana.
Magnús Geir Guđmundsson, 7.9.2008 kl. 20:25
Menn verđa sjálfvirkt betri í hausnum viđ ađ trúa ekki... :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 08:34
Ha, hvađ er hommi?
Ólafur Ţórđarson, 8.9.2008 kl. 11:35
Takk Magnús, já viđ skulum nú leyfa Ron Jr. ađ njóta vafans...kannski hann sé jafn straight og Jónsi flugţjónn í Svörtum Fötum!
DoctorE: dittó!
Veffari: Ţađ getur veriđ mjöög teygjanlegt hugtak! hehe
Róbert Björnsson, 8.9.2008 kl. 18:37
Takk Róbert fyrir ţennan fróđlega og skemmtilega pistil um Ron Reagan. Hann er greinlega snillingur. Bestu kveđjur westur,
Hlynur Hallsson, 8.9.2008 kl. 21:31
Ţakka ţér fyrir góđan pistil Róbert. Biđ ađ heilsa. Međ beztu kveđju.
Bumba, 9.9.2008 kl. 07:30
Heyrđu, er ţetta eitthvađ skylt kommúisma?
Ólafur Ţórđarson, 9.9.2008 kl. 07:49
Takk sömuleiđis Hlynur og Jón.
Veffari: Ef allir Nonnar eru hommar, og sumir hommar eru kommar, eru ţá allir kommar Nonnar?
Róbert Björnsson, 9.9.2008 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.