Blogg-samkvćmisleikurinn "Klukk"

Rattati var svo elskulegur ađ "klukka" mig og ég má víst ekki skorast undan.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:  

  1. Lćrlingur á renniverkstćđi föđur míns (lćrđi mjög fljótt ađ ég vildi ekki gerast rennismiđur)
  2. Starfsmađur í plastverksmiđju
  3. Ţjónustufulltrúi hjá internetţjónustu
  4. Tölvari á háskólabókasafni

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:

  1. The Empire Strikes Back (já og auđvitađ A New Hope og Return of the Jedi)
  2. Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb (Stanley Kubrick)
  3. Top Gun
  4. Office Space + flest allt eftir Kevin Smith og Coen brćđur.

Fjórir stađir sem ég hef átt heima á:

  1. St. Cloud borg í Sherburne sýslu Minnesota fylkis Bandaríkjahrepps.
  2. Tulsa borg í samnefndri sýslu í Oklahoma fylki Bandaríkjahrepps.
  3. Kópavogur (flesta virka daga veturinn 98-99)
  4. Selfoss.

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:

  1. Real Time with Bill Maher á HBO kapalstöđinni
  2. Penn & Teller: Bullshit - á Showtime kapalstöđinni
  3. Queer As Folk - Ameríska serían á Showtime...Breska serían var alltof "evrópsk" fyrir minn smekk.
  4. Star Trek: TNG/Voyager/DS9
  5. PS:  honorable mentions go to Dr. House, Jon Stewart, Steven Colbert and Keith Olbermann

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum (alltof fáir möguleikar...eins og Johhny Cash orđađi ţađ: I´ve been everywhere man!):

  1. Flórída (Daytona Beach, Miami, Key West)
  2. Kalífornía (Los Angeles og San Fransisco)
  3. Barcelona
  4. Miđ Evrópa: frá Móseldalnum til Prag til Swissnesku Alpanna til Gardavatnsins til Frönsku Ríveríunnar.

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:

  1. Huffington Post
  2. youtube
  3. mbl.is
  4. ruv.is

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

  1. Filet mignon međ bakađri Idaho kartöflu, bernaise og portobello sveppum
  2. BBQ svínarif međ bökuđum baunum og corn on the cob
  3. Fylltur kalkúnn "with all the trimmings" (trönuberjasultu, mashed potatoes and gravy og Apple Pie í desert... er ekki kominn nóvember already??? Tounge
  4. Saltkjét og baunir túkall.

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:

  1. Federal Aviation Regulations manjúlallinn
  2. APA Publication Manual
  3. When will Jesus bring the Pork Chops?  eftir meistara George Carlin
  4. Brokeback Mountain eftir Annie Proulx
Fjórir bloggarar sem ég klukka:  DoktorE, Valsól, Bumba og Veffari.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég á eftir ađ svara klukkinu, ţađ kemur ţegar ég hef ađeins betri tíma en akkúrat núna

Valsól (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband