Eyrnakonfekt: Franska Horniđ

Vienna Horns: 9 bestu hornleikarar Austurríkis leika ţekkt stef

Horns of Berlin & Vienna Philharmonics: strengjakvartett eftir Haydn ("the Joke") ađlagađ fyrir 8 horn.

Dale Clevenger, fremsti hornleikari heims ásamt Chicago Symphony Orchestra, međ horn-sóló úr 5. simfóníu Mahlers

Horn konsert Mozarts no. 3 - annar ţáttur (Larghetto)

Ađ lokum smá horn-húmor frá meistara Ifor James


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lengi lifir í gömlum hornglćđum! Hvernig er ţađ, áttu hljóđfćri ennţá?

Ingi Björn (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 13:40

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Ţví miđur á ég ekki horn í augnablikinu - einungis trompet.  Horniđ mitt var í eigu tónlistarskólans/lúđrasveitarinnar og ég skilađi ţví fyrir nokkrum árum.  Ţetta eru skelfilega dýrar grćjur - ný og notuđ horn kosta auđveldlega á bilinu $2000 til $8000...reyndar hćgt ađ finna góđa díla á e-bay...en ţađ verđur ţó ađ bíđa betri tíma!  

En einhvern daginn skal mađur blása aftur.

Róbert Björnsson, 9.2.2009 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband