Útsýnið úr Sears turninum

Það er hálf hryggilegt að hið gamla Sears veldi sé nú liðið undir lok - en þetta er víst tímanna tákn.  Hvað sem því líður er alltaf gaman að koma upp í Sears Tower enda er útsýnið úr honum hreint stórkostlegt.  Chicago er einstök borg.

chicago_032.jpgchicago_029.jpgchicago_036.jpgchicago_039.jpg


mbl.is Sears turninn heyrir brátt sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Flottar myndir.

Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 23:28

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Takk fyrir það - á góðum degi hefur maður fjögurra fylkja sýn úr Sears Tower - Wisconsin til norðurs, Illinois til vesturs, Indiana til suðurs og Michican austanmegin við vatnið.

Róbert Björnsson, 13.3.2009 kl. 05:57

3 Smámynd: Ægir

Góðar myndir! Alltaf gaman að koma í svona háar byggingar.

Ægir , 13.3.2009 kl. 06:24

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Jamm svo sannarlega - reyni að koma við í hæstu byggingum þeirra borga sem ég á leið um í hvert skipti til þess að fá gott útsýni og geta tekið myndir.  Að vísu er ekki allsstaðar hægt að komast inn því margar byggingar eru ekki með útsýnishæð en ég á góðar minningar úr Empire State í NY, Reunion tower í Dallas, Foshay bygginguni í Minneapolis og US Bank turninum í Los Angeles.

Róbert Björnsson, 13.3.2009 kl. 07:00

5 identicon

Ætli heimavöllur Chicago sjáist

Jason Orri (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 20:43

6 Smámynd: Róbert Björnsson

Já Jason - United Center sést á neðstu myndinni - ofarlega rétt hægra megin við miðju (þú getur tvíklikkað á myndina til að stækka hana).   United Center er ca. mílu beint vestur af Sears Tower.

Róbert Björnsson, 13.3.2009 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.