Rappandi flugţjónn hjá svalasta flugfélaginu

swa.jpgŢegar Herb Kelleher stofnađi fyrsta alvöru lággjaldaflugfélag heims í Dallas áriđ 1971 áttu fáir von á ađ Southwest Airlines ćtti eftir ađ lifa lengur en Braniff, Pan-Am, TWA og nú NWA.  Ekki nóg međ ţađ heldur var Southwest eina flugfélagiđ í Bandaríkjunum sem skilađi hagnađi á síđasta ári.  Mörg flugfélög hafa reynt ađ herma eftir einstöku viđskipta-módeli Southwest (EasyJet, Ryan-Air, Jet-Blue, Sun-Country) en engu ţeirra hefur ţó tekist ađ herma eftir ţví sem í raun gerir Southwest frábrugđiđ öllum öđrum flugfélugum - léttleikanum um borđ!

sw_gaytravel_logo_arc_4-07.jpgSouthwest hefur aldrei tekiđ sig mjög alvarlega (eins og sést í auglýsingum ţeirra) og ţeir markađssetja sig sem "hip og cool" valmöguleika til höfuđs ţurrkunntulegum íhaldssömum flugfélögum sem leggja meiri áherslu á "fágađa framkomu" heldur en ađ reyna ađ gera flugferđina sem ánćgjulegasta.

Mađur veit aldrei hverju mađur á von á ţegar mađur stígur um borđ í eina af 530 Boeing 737 vélum Southwest - flugmennirnir og flugfreyjur/ţjónar eiga ţađ til ađ reyta af sér brandara alla leiđina og viđmótiđ er afar létt og ţćgilegt.  Ţađ hlakkar í mér núna ţví Southwest var ađ tilkynna ađ ţeir ćtla loksins ađ hefja ţjónustu viđ Minneapolis og bjóđa uppá hopp til Chicago fyrir ađeins $49. Smile

Endilega kíkiđ á ţennan ágćta flugţjón bjóđa farţega velkomna á sinn hátt.  Svolítiđ öđruvísi en hjá Icelandair! Wink

Flott auglýsing frá 1972 Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Verst međ slagsmálin í röđinni til ađ fá gott sćti.....

Heimir Tómasson, 15.3.2009 kl. 19:39

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Hehe já reyndar...samt svolítiđ skemmtileg tilbreyting ađ mađur geti valiđ sér sćti um borđ - en ţegar vélin er full getur ţađ skapađ vandrćđi - ţađ vill enginn miđjusćti á milli tveggja Texas-sized big mommas!

BTW - er á leiđinni međ ađ emaila ţér varđandi Seattle. 

Róbert Björnsson, 15.3.2009 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband