Al Franken loks mćttur til Washington

090707-franken-hmed-11a_h2Níu mánuđum eftir kosningar er Minnesota-ríki loksins komiđ međ sinn annan fulltrúa í Öldungardeildinni eftir ađ dómstólar hafa kveđiđ upp úrskurđ sinn um ađ Al Franken sé löglega kjörinn ţingmađur ađ lokinni  endurtalingu atkvćđa sem leiddi í ljós ađ Franken sigrađi Norm Coleman sitjandi Senator međ um 300 atkvćđa mun.  Franken sór embćttiseiđ sinn í vikunni og sá Joe Biden varaforseti um ţann gjörning.

Franken er sextugasti ţingmađur Demókrata í Öldungadeildinni sem er gríđarlega mikilvćgt ţví međ 60 atkvćđum geta Demókratarnir fellt málţófstilraunir Repúblikana og komiđ sínum málum í gegn án ţess ađ ţurfa ađ reiđa sig á atkvćđi frá andstćđingunum.  Nú gefst ţví kjöriđ tćkifćri til ţess ađ koma í gegn mörgum ţeim málum sem Obama lofađi í kosningabaráttu sinni svo framarlega sem Obama hćtti ţessari linkind sem einkennt hefur fyrstu mánuđi hans í embćtti og hann ţori ađ taka af skariđ í umdeildum málum.  Nú er tćkifćriđ til ţess ađ hreinsa ćrlega upp skítinn eftir valdatíđ Bush.

Al Franken er sennilega međ frjálslyndustu ţingmönnum Demókrata og ţađ fer ćgilega fyrir brjóstiđ á íhaldsmönnunum sem líkja ţessu viđ ađ Rush Limbaugh hefđi veriđ sextugasti ţingmađurinn í stjórnartíđ Bush - nú sé Obama og vinstri klíkan međ alger völd! Smile  Sem er auđvitađ hárrétt og ţví veltur framtíđ Demókratanna og Obama sem forseta á ţví ađ standa viđ stóru orđin um "Change we can believe in".  Now is the time to act!  

Al Franken er ekki beinlínis hinn hefđbundni pólitíkus enda er hann betur ţekktur sem skemmtikraftur og leikari.  Hann var handritshöfundur og leikari í hinum geysivinsćlu Saturday Night Live ţáttum í gamla daga og fékk fjölda Emmy verđlauna fyrir ţáttöku sína í SNL.  Franken skrifađi sömuleiđis fimm metsölubćkur, ţar á međal hina frábćru "Rush Limbaugh is a Big Fat Idiot - and other observations".  Einn frćgasti karakterinn hans var sjálfshjálpar-gúrúinn Stuart Smiley og gerđ var kvikmynd um hann áriđ 1995 (sjá myndbrot).  "I´m good enough, I´m smart enough and doggone it people like me!" LoL

Franken er einkar vel gefinn og útskrifađist međ láđi frá Harvard háskóla.  Ég var svo lánssamur ađ hitta Al Franken og konu hans Frannie nokkrum sinnum í fyrra ţegar hann stóđ í kosningabaráttunni.  Ég spjallađi viđ hann ţegar hann mćtti á kosningafund í skólanum mínum og tók svo í spađan á honum á Minnesota State Fair hátíđinni og á Gay Pride í Minneapolis ţar sem hann tók ţátt í hátíđarhöldunum.  Afar viđkunnanlegur og alţýđlegur kall sem ég efast ekki um ađ mun standa sig vel sem Öldungardeildarţingmađur og mun verđa Minnesota ríki til sóma.

Hér má sjá sigurrćđu Franken´s:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Já ţegar ég horfđi á sjónvarp hér ţótti mér Stuart alveg kostulegur. Frábćrt atriđi. Vonandi verđa leikatriđin hans á ţingi jafn góđ og til hamingju međ gćjann, ţarna í litlu-Skandinavíu! Ađ vísu er ekki hćgt ađ spila videoiđ og fór ég nćstum ađ gráta. Svona getur mađur veriđ viđkvćmur.

Ólafur Ţórđarson, 11.7.2009 kl. 21:25

2 identicon

Mjög ánaegjulegt.  Ég er náttúrulega sammála thér í einu og öllu í thessari faerslu.  Thetta haegra gengi í USA er vidbjódur.  Obama er of linur.  Mig langar til thess ad sjá einhverja hörku gegn spillingunni og fyrir baettum kjörum allmennra borgara, ekki bara banka og fyrirtaekja.

Einnig tharf utanríkistefnan ad breytast mjög mikid.  Skera tharf öll tengsl vid glaepa og mordingjaríkid Ísrael.  En thad er audvitad bara óskhyggja thví gydingarnir halda í alla thraedi í USA og allir vita ad Israel er "jewish state"  Ég er thó ekki ad setja alla gydinga undir sama hatt.  Einugis ad benda á ad gydingaríkid Ísrael er glaepa og mordingjaríki.  Ég segi enn og aftur ad gydingar í edli sínu eru hvorki betri né verri en adrir menn t.d. íslendingar, en thad sem gydingaríkid Ísrael hefur stadid fyrir eru thjófnadur, glaepir og fjöldamord.

Utanríkisstefna USA hefur byggst á vidbjódslegum glaepum gegn thjódum og mordum á fólki sem ekki er rádamönnum USA ad skapi.

Ninni (IP-tala skráđ) 11.7.2009 kl. 23:25

3 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Ninni, ég held ţú verđir ađ athuga ađ utanríkisstefna USA hefur veriđ margslungin og mjög flókin. Upbbyggingarstarf í Evrópu eftir stríđ má ekki vanmeta og ýmsa góđa hluti hafa Bandaríkjamenn gert, en ţađ er nú líka bara svo ađ innan BNA eru spillingaröfl sem einnig beina spjótum ađ Bandaríkjamönnum sjálfum. Ţetta er fyrst og fremst spillingarvandamál ekki bara vandamál međ Bandaríkin. Ţví miđur hafa Íslendingar veriđ svo vitlausir ađ apa upp eftir ţessum spilingaröfum og ţví er sem komiđ er á Íslandi.

Ólafur Ţórđarson, 11.7.2009 kl. 23:31

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Sćlir strákar - jamm utanríkisstefna USA hefur veriđ flókin í gegnum tíđina og ţrátt fyrir ađ ţeir hafi gert ýmsa góđa hluti eins og veffari bendir á hafa ţeir líka oft fórnađ réttvísinni fyrir skammtíma gróđa og hagsmuni spilltra og siđlausra stjórnmálamanna og stórfyrirtćkja.  Vonandi breytist ţađ eitthvađ í stjórnartíđ Obama og Stuarts Smalley!

Ninni:  Varđandi Ísrael ţá hafa ţeir svolítiđ hagađ sér eins og ofdekruđ börn sem ganga sífellt lengra og lengra...vitandi ađ USA hefur alltaf stađiđ međ ţeim.  En eftir innrásina á Gaza  í vetur ţar sem ţeir frömdu ekkert annađ en stríđsglćpi gegn saklausu fólki hefur reynt mjög á samband Ísraels og Bandaríkjanna.  Harđlínumennirnir sem nú eru viđ völd í Ísrael eru skíthrćddir viđ Obama en vona ađ ţeirra innanbúđarmađur í Hvíta Húsinu Rohm Emmanuel tryggi áfram ţeirra hagsmuni.  Ég held samt ađ ţeim verđi gert ţađ ljóst ađ ţeir komist ekki upp međ alveg hvađ sem er eins og hingađ til. 

Hvađ svo sem segja má um Ísrael mega ţeir ţó eiga ađ ţeir eru eina lýđrćđisríkiđ í miđausturlöndum og mannréttindi ţar í landi eru meiri ţar en gerist og gengur á svćđinu (nema fyrir Palestínumenn ţví miđur).  Ţađ mun ţví miđur seint verđa friđur í ţessu "heilaga" landi ţökk sé trúarbragđa-ofstćkinu á báđa bóga.  Eins og ég hef alltaf sagt...trúarbrögđ eru rót alls ills í heiminum.

En svo viđ höldum ađeins áfram međ utanríkisstefnu USA og hrćsnina í henni - ţá er merkilegt ađ ţeir telja Írani t.d. versta fólk á međan Sádi Arabar eru ţeirra helstu bandamenn.  Vissulega er margt slćmt í Íran en Sáda-djöflarnir eru ţó hundrađ sinnum verri.  Ţar er trúarofstćkiđ enn verra en í Íran og mannréttindabrot ţar mun skelfilegri...og já Osama og allir hans 9/11 hređjaverkjamenn voru Sádar.   En viti menn...ţeir eiga ódýra olíu...en Allah hjálpi ţeim eftir örfá ár ţegar hún klárast....ţá munu ţeir eiga fáa vini. 

Róbert Björnsson, 12.7.2009 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband