Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
Yfirlćtislegt dramb hinna réttlátu í garđ Vantrúarseggja
29.12.2011 | 22:45
"Heiđvirt og vel gefiđ fólk međ sterka siđferđisvitund, réttlćtiskennd og gagnrýniđ viđmót" hefur ađ undanförnu fariđ mikinn gegn félagsskapnum Vantrú (sem ég N.B. tilheyri ekki enn sem komiđ er en hef fulla samúđ međ) eftir ađ fjölmiđlar fjölluđu um kćrumáliđ frćga í Háskólanum sem til kom ţegar kennari viđ guđfrćđideild varđ sér og skólanum til háborinnar skammar vegna glórulausra og ógeđfelldra ásakana á hendur trúleysingjum ţar sem "fylgismönnum Richards Dawkins" er m.a. lýst sem haturshreyfingu sem "grefur undan allsherjarreglu samfélagsins og almennu siđferđi".
Einhliđa umfjöllun (áróđur) fjölmiđla um ţetta mál, sérstaklega í Morgunblađinu og Kastljósi, var í besta falli sorgleg, ţó svo mig langi til ađ nota sterkari orđ.
Ţetta ágćta myndband sýnir nákvćmlega hvađa augum hinir trúuđu "sanctimonious" broddborgarar líta okkur vesalings trúleysingjana...međ smá dash af tvöföldu siđgćđi og hrćsni!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)