Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

17. júní hátíđahöld á meginlandinu. Fagurblár ESB fáninn viđ hún.

20150621_150714Íslendingar í Lúxemborg og nágrenni gerđu sér glađan dag í gćr og gćddu sér á SS pylsum og ţjóđlegum hnallţórum til minningar um gömlu ćttjörđina.

Sem betur fer fór lítiđ fyrir Framsóknarmönnum og Heimsksýnarliđi svo viđ "skríllinn" sáum ekki ástćđu til mótmćla - enda yfir fáu ađ kvarta hér í Stórhertogadćminu hvar smériđ drýpur af hverju strái.

20150621_141224Örn Árnason spaugari međ meiru skemmti okkur međ sönnum sögum af Sigmundi Davíđ ásamt nýjustu tíđindum af klakanum.  Hlátrasköllunum ćtlađi aldrei ađ linna.

Ţađ var einkar ánćgjulegt ađ greiđa fyrir SS pylsuna međ 2ja Evru klinki og ósköp notalegt ađ sjá fagurbláan ESB fánan blakta viđ hún í logninu viđ hliđ hins Íslenska. 

20150621_141338Á morgun höldum viđ svo uppá ţjóđhátíđardag Lúxemborgara međ flugeldum og látum...og Lëtzebuerger Grillwurscht! ;)

20150621_151133

20150621_142257


Schengen í 30 ár

fa2d339e2786522e1659af849fa38be656818c81Ţađ viđrađi vel til hátíđahalda hér í Mósel-dalnum í dag er leiđtogar Evrópusambandsins mćttu í litla sveitaţorpiđ hinum-megin viđ ánna til ađ fagna 30 ára afmćli samkomulagsins sem kennt er viđ ţorpiđ Schengen í Lúxemborg.

Ef ekki vćri fyrir ţetta ágćta samkomulag vćri svolítiđ flóknara mál fyrir íslending ađ búa í ţýskalandi og keyra svo yfir brúnna viđ Schengen á hverjum degi til ađ sćkja vinnu í Lúxemborg.  Ég á ţessu samkomulagi ţví mikiđ ađ ţakka og fagna ţví afmćlinu međ ţeim Jean-Claude Junker og Xavier Bettel vinum mínum.

Lengi lifi Schengen og lengi lifi Evrópu-hugsjónin! laughing

http://www.wort.lu/en/politics/eu-leaders-in-luxembourg-celebrating-30-years-of-schengen-557c2bc40c88b46a8ce5b3c2

http://www.tageblatt.lu/nachrichten/luxemburg/story/Ein-kleiner-Ort-aber-eine-gro-e-Idee--28513258


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband