Haustlitirnir
14.10.2008 | 07:20
Haustiđ er fagurt hér í Minnesota og fátt er betra fyrir geđheilsuna á ţessum síđustu og verstu en ađ fara út í göngutúr og virđa fyrir sér náttúruna. Viđ félagarnir gengum međfram Mississippi fljótinu í gćr í 22° hita og hressandi úđa. Myndavélin var ađ sjálfsögđu međ í för. (afsakiđ léleg myndgćđi...mćli sterklega međ ađ ţiđ smelliđ hér og veljiđ "watch in high quality")
Einn prófessoranna minna hafđi svo samband viđ mig um helgina og kallađi mig á sinn fund í dag. Prófessorinn hafđi fengiđ heimsókn frá hausaveiđara í leit ađ útskriftarnemum og hann ákvađ ađ segja frá mér og ţeim verkefnum sem ég hef unniđ ađ. Hausaveiđarinn var víst áhugasamur um ađ heyra í mér og bađ prófessorinn um ađ skila til mín nafnspjaldinu sínu ásamt kynningarpakka frá fyrirtćkinu...já og kaffi-hitabrúsa!
Fyrirtćkiđ sem um rćđir er alhliđa verkfrćđistofa sem sérhćfir sig m.a. í flugvöllum. Höfuđstöđvarnar eru í Fargo, ND...af öllum stöđum...en ég ćtla engu ađ síđur ađ reyna ađ grípa gćsina og hafa samband viđ hausaveiđarann. Hér er vefsíđan ţeirra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)