Winona
19.11.2008 | 21:27
Ţegar leikkonan seinheppna Winona Rider kemst í fréttirnar verđur mér ávallt hugsađ til heimabćjar hennar, eđa öllu heldur stađarins ţar sem hún fćddist og er nefnd í höfuđiđ á, Winona, Minnesota.
Winona er einstaklega fallegur og vinalegur bćr međ um 27 ţúsund íbúa og er stađsettur á nokkurs konar eyju eđa skeri í miđju Mississippi fljótinu, um 100 mílur suđaustur af Minneapolis og rétt hjá LaCrosse í Wisconsin.
Winona nafniđ er sagt vera nafn konu indíjánahöfđingjans Wabasha sem var af Sioux ćttbálkinum. Síđasta sumar fór ég ásamt föđur mínum í kvöldverđar-cruise á gamaldags fljótabáti ţarna niđurfrá og var sú ferđ ánćgjuleg í alla stađi ţrátt fyrir á ţriđja tug moskító-bita.
![]() |
Kvikmyndastjarna veiktist í háloftunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)