B.B. og J. Edgar Hoover

Ríkiđ skuldar engum afsökunarbeiđni vegna símhleranna á árunum 1949-1968 segir Björn Bjarnason dómsmálaráđherra, án ţess ađ blikna.  Hann sér ekkert ósiđlegt viđ ţađ athćfi sem fađir hans og fyrirrennari í starfi framkvćmdi á tímum McCarthyismans.  Hann sér ekki ađ símhleranir, persónulegar njósnir og ofsóknir á hendur pólitískum andstćđingum í skjóli ríkisvaldsins var gróf misnotkun á valdi embćttisins og gróf undan virđingu ţjóđarinnar.  Hann sér ekki ađ ţćr ađferđir sem beitt var áttu ekki ađ eiga sér stađ í svokölluđu frjálsu lýđrćđisríki, heldur áttu meira skilt viđ meintar ađfarir óvinarins.  Stađreyndin er kannski sú ađ ţegar menn eltast um of viđ skottiđ á sér hitta ţeir sjálfan sig fyrir.  Baráttan stóđ kannski aldrei á milli góđs og ills, heldur frekar á milli kommúnisma og dulbúins fasisma. 

HooverBjörn er auđvitađ steingerfingur kalda stríđsins og stundum minnir hann mig mest á fyrrum kollega hans hér vestra, J. Edgar Hoover, foringja F.B.I. á árunum 1935-1972.  Báđir höfđu ţeir gaman af byssum og óţarfa valdbeitingu.  Báđir hötuđu ţeir kommúnista og beittu hvađa ađferđum sem var til ađ halda völdum, án samviskubits.  Hvorugur sá neitt athugavert viđ ađ beita leyniţjónustum sínum til ađ njósna um saklausa borgara.  Annar hrćddist Pál Bergţórsson en hinn Charlie Chaplin.  Báđir höfđu ţeir sérkennileg áhugamál...annar klćddist kvenmannsfötum, hinn ćfđi Falun Gong!

Fyrir nokkru átti ég leiđ um Washington D.C. og ţegar ég gekk framhjá höfuđstöđvum F.B.I. sem ber heitiđ "J. Edgar Hoover F.B.I. Building" varđ mér hugsi um hvenćr B.B. myndi láta breyta nafni höfuđstöđva Greiningardeildar Ríkislögreglustjóra í höfuđiđ á sér!?


mbl.is Dómur sögunnar á einn veg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband