Hindurvitna-ráđuneytiđ
7.3.2009 | 05:11
Eins og allir vita er mannorđ íslendinga réttilega og gjörsamlega fariđ niđur í svađiđ út um allan heim. Hér í Bandaríkjunum erum viđ ađhlátursefni eins og annarsstađar og ekki skánađi ţađ eftir ađ svćsin en ţví miđur mjög raunsć grein Michael Lewis birtist í apríl-útgáfu Vanity Fair. Greinin hefur hefur greinilega vakiđ töluverđa athygli en í fyrradag vitnađi hin stórskemmtilega og fluggáfađa Rachel Maddow, ţáttastjórnandi á MSNBC í greinina og gantađist međ trú íslendinga á álfa og huldufólk! Hvernig vćri ađ reyna ađ snúa ţessu okkur í hag og taka upp formleg siđaskipti - leggja niđur hina Evangelísk-Lúthersku Ţjóđkirkju og breyta Kirkjumálaráđuneytinu í álfa-og huldumanna-ráđuneytiđ...eđa bara Hindurvitna-ráđuneytiđ? Ţetta gćti reynst frábćrt trick fyrir ferđamanna-iđnađinn og svo er hvort sem er ósköp lítill munur á ţví hvort fólk trúir á ósýnilegan vin á himnum, bleika einhyrninga eđa álfa og huldufólk! Sama rugliđ en ţó sýnist mér álfatrúin mun skađlausari en Kristnin.
Bjarni Harrrđar og Magnús Skarphéđinsson vćru svo náttúrulega tilvalin ráđherra-efni!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)