Fórnarlömb stríđsins

Semper FidelisJonathan Schulze kom heim til Minnesota međ tvö Purpurahjörtu í farteskinu frá Írak.  Ţessi 25 ára gamli Landgönguliđi var ţó ekki hólpinn ţó heim vćri kominn.  Líf hans varđ aldrei samt eftir skelfinguna sem hann varđ vitni ađ í Írak.  Hann ţjáđist af stöđugum martröđum og ţví sem kallast "Post Traumatic Stress Syndrome".  Ţann 16. janúar síđastliđinn framdi hann svo sjálfsvíg.

Hann hafđi fariđ á hersjúkrahúsiđ hér í St. Cloud nokkrum dögum áđur og beđiđ um hjálp, en ţar var honum tjáđ ađ hann vćri númer 26. í biđröđinni eftir ađ hitta sálfrćđing og var sagt ađ ţađ yrđi nokkurra vikna biđ.

Ţegar talađ er um fórnarlömb stríđsins gleymist stundum ađ telja ţá međ sem hlotiđ hafa varanleg örkuml bćđi andlega og líkamlega.  Ađ minnsta kosti 500 bandarískir hermenn eru taldir hafa framiđ sjálfsvíg eftir veru sína í Írak...mun fleiri  ná aldrei fullri heilsu.  And for what???

Lesiđ grein um Schulze í Star Tribune hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolla

hehe heimurinn er lítill. Mađurinn minn fór einmitt í Spartan, útskrifađist 2002

Kolla, 30.1.2007 kl. 22:16

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Gaman ađ ţví   Viđ höfum ţá veriđ ţarna á sama tíma líklega...ég klárađi í sept. 2001.  Ţetta var náttúrulega alger íslendinganýlenda á ţessum árum.  Skemmtilegur tími.

Róbert Björnsson, 30.1.2007 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.