Santorum

Ég gat ekki annađ en glott út í annađ ţegar ég sá ađ Rick Santorum, "uppáhalds" repúblikaninn minn á eftir Michelle Bachman stóđ sig vel í forkosningunum í Iowa.

Ţessi forpokađi kristni öfga-íhalds trúđur hefur í gegnum árin látiđ mörg gullkornin falla og hann hefur ítrekađ opinberađ heimsku sína og sjúkan hugsunarhátt.  Ţađ vćri ţví fullkomiđ fyrir Obama ef Santorum tćkist ađ verđa mótframbjóđandi hans, ţví ekkert heilbrigt fólk utan biblíu-beltisins tekur hann alvarlega.

Líkt og Michelle Bachman hefur Santorum óeđlilegan áhuga á samkynhneigđ, sem hann telur rót alls ills í heiminum og beint frá Satan komin.  Eitt af hans helstu baráttumálum er ađ ógilda dóm Hćstaréttar bandaríkjana gegn hinum svokölluđu "anti-sodomy laws" sem til ársins 2003(!!!) heimiluđu lögreglunni í Texas ađ ráđast inn á heimili grunađra homma, grípa ţá í bólinu og handtaka fyrir brot gegn náttúrunni!

Ţetta varđ upphafiđ ađ hinu svokallađa "Google vandamáli" Santorums, ţví nokkrir samkynheigđir grallarar (međ Dan Savage í broddi fylkingar) tóku upp á ţví ađ stríđa Santorum međ ţví ađ hvetja almenning til ţess ađ finna uppá skilgreiningu á orđinu Santorum sem síđar yrđi í krafti fjöldans efsta niđurstađan ţegar flett er uppá Santorum á Google (endilega gúggliđ karlinn!) Wink
Nú er skilgreiningin komin í "Urban Dictionaries" og trónir efst á Google.  Ţađ er varla ađ mađur kunni viđ ađ hafa ţetta eftir...en ég eiginlega verđ...

"Santorum - 1. The frothy mix of lube and fecal metter that is sometimes the byproduct of anal sex.    2. Senator Rick Santorum"

Viđ ţetta má bćta ađ veitingastađur í Iowa selur nú girnilegt salat sem ţeir gáfu nafniđ Santorum til heiđurs forsetaframbjóđandanum.  Annađhvort eru ţeir miklir húmoristar eđa hafa ekki gert sér grein fyrir kaldhćđninni, ţví svona lítur salatiđ út! Tounge
ssalad
 

mbl.is Romney og Santorum jafnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddur Ólafsson

Góđur pistill.

Smá leiđrétting, Dan Savage, ekki Michael. Hann hefur komiđ fleiru góđu til leiđar eins og t.d. It gets better project.

Oddur Ólafsson, 4.1.2012 kl. 14:45

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Takk fyrir innlitiđ og leiđréttinguna Oddur!  Svakalegt ađ rugla Dan saman viđ hinn alrćmda Talk Radio host Michael Savage.

Michael var um tíma međ ţátt á MSNBC en var rekinn eftir ađ hafa misst stjórn á sér viđ innhringjanda og látiđ ţetta út úr sér hehe...

"Oh, so you're one of those sodomites. You should only get AIDS and die, you pig; how's that? Why don't you see if you can sue me, you pig? You got nothing better to do than to put me down, you piece of garbage? You got nothing to do today? Go eat a sausage, and choke on it. Get trichinosis. Now do we have another nice caller here who's busy because he didn't have a nice night in the bathhouse who's angry at me today? Put another, put another sodomite on....no more calls?...I don't care about these bums; they mean nothing to me. They're all sausages"

Róbert Björnsson, 4.1.2012 kl. 18:23

3 identicon

Ţađ ţarf ekkert ađ spá, Santorium er geđveikur ofurkrissi... + ađ kristni eyđilagđi USA... mun skemma meira á nćstunni; Wait for it.....
Vid: http://www.youtube.com/watch?v=hEGXK2UfSGg

DoctorE (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 08:47

4 Smámynd: Arnar Pálsson

Frábćrt djók. Ţessir repúblikana candidatar eru náttúrulega helberir öfgamenn.

Annars sá ég ađ Savage á eins T-bol og ég, ţýđir ţađ ađ ég sé einhver helvítis hommaelskari? :)

Arnar Pálsson, 12.1.2012 kl. 15:19

5 Smámynd: Róbert Björnsson

Haha...já sjálfsagt ertu ţá bévađur fag-enabler! ;)

Róbert Björnsson, 12.1.2012 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband