Svipmyndir frá "Destination Star Trek London 2012"

Skrapp á svađalegt Star Trek Convention í Lundúnum um síđustu helgi og hitti ţar fjölmargar gamlar hetjur og forynjur. Smile

Kafteinn Kirk var á svćđinu (Bill Shatner) sem og kafteinn Picard (Sir Patrick Stewart), kafteinn Sisco (Avery Brooks), kafteinn Janeway (Kate Mulgrew) og kafteinn Archer (Scott Bacula).  Auk ţeirra voru ţarna m.a. Pavel Checkov (Walter Koenig), Mr. Worf (Michael Dorn), Mr. Data (Brent Spiner), Q (John De Lancie), Major Kira Nerys (Nana Visitor), Odo (Rene Auberjonois), Garak (Andrew Robinson), Klingónarnir Chancellor Gowron og General Martok auk fjölda minni spámanna og framleiđendanna Ira Behr og Brannon Braga.

Heimsmetabók Guinnes var á stađnum og vottađi ađ ţarna var fjölmennasta samkoma Star Trek nörda í búníngum frá upphafi...1,080 manns (ég varđ ađ sjálfsögđu ađ kaupa mér búning til ađ taka ţátt í heimsmetinu! Wink).  Borgarstjóri Lundúna, Boris Johnson, var sem og á stađnum og gaf okkur öllum "High Five" í tilefni dagsins.

Hér gefur ađ líta myndband frá herlegheitunum:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ađ deila ţessu myndbandi međ okkur, gaman ađ ferđast til London, flottir eru búningarnir.  Ţetta hlýtur ađ hafa veriđ mikil upplifun.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.10.2012 kl. 11:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.