Skref í rétta átt

HRCEnn einn áfangasigurinn í baráttunni fyrir jafnrétti vannst í New Jersey í dag.  Baráttan er hörđ hér í Bandaríkjunum en aukinn vindur berst í seglin međ hverjum sigrinum sem vinnst.  Ţađ er enn stađreynd ađ í 33 fylkjum BNA er löglegt ađ reka fólk úr vinnu sinni fyrir ţađ eitt ađ vera samkynhneigt og sömuleiđis er löglegt ađ neita fólki um húsaleigu af sömu ástćđu.   

Ég vil benda áhugasömum á vefsíđu Human Rights Campaign, www.hrc.org, en ţar er hćgt ađ lesa sér til um baráttumálin, sigrana og töpin.  Ég hvet líka alla sem geta til ađ sýna samhug í verki og styđja samtökin eđa gerast međlimur.

 


mbl.is New Jersey ţriđja bandaríska ríkiđ sem leyfir samkynhneigđum ađ stađfesta samvist sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband