Airbus í vandrćđum
24.2.2007 | 08:53
Evrópski flugvélaframleiđandinn Airbus á í miklum vandrćđum međ nýjustu afurđ sína, risaflykkiđ A-380. Eftir miklar tafir á framleiđslu vélarinnar bendir nú allt til ađ ekkert verđi úr fyrirhugađri flutninga (cargo) útgáfu vélarinnar. FedEx hćtti viđ pantanir á 10 vélum í nóvember s.l. og pöntuđu í stađinn 15 Boeing 777. Nú herma fregnir ađ UPS (United Parcel Service) ćtli sömuleiđis ađ draga til baka sína pöntun í 10 vélar og eru ţá engar pantanir eftir í A380-F.
Til ţessa hefur Airbus einungis selt 159 stykki af A380 en til ţess ađ ná "break even point" ţurfa ţeir ađ selja 420 stykki ef koma á í veg fyrir stórt tap. Nú telja margir ađ ţađ sé endanlega komiđ í ljós ađ Airbus hafi veđjađ á rangan hest og ađ A380 muni verđa fyrirtćkinu endanlega ađ falli. Synd og skömm.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.