Klámhundar athugiđ!

kisi liggur á gćgjum

Ţađ er fylgst međ ykkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigursteinn Gunnar Sćvarsson

Ţađ er greinilegt ađ nú ţarf mađur ađ fara ađ passa sig..  kisa er aldrei langt undan.

Sigursteinn Gunnar Sćvarsson, 12.3.2007 kl. 09:04

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Er "Puff the magic dragon" ekki flutt af Peter, Paul and Mary ţarna hjá ţér?

Ţarna eru Ţrjár raddir, 2 karlmenn og ein kona. Ef Mamas and the Papas vćru ađ flytja ţetta myndi ég ţekkja rödd Mama Cass Elliott, hún er ekki ţarna. Lagiđ er hins vegar ţekkt sem Peter-Paul-and-Mary lag.

Ţađ eru fleiri en kötturinn ađ fylgjast međ ţér! 

Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 19:57

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Skarplega athugađ Haukur!   Ég er búinn ađ leiđrétta ţetta...auđvitađ eru ţetta "bara" Peter, Paul og Mary!   Og takk fyrir ađ  fylgjast međ!

Róbert Björnsson, 12.3.2007 kl. 20:32

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Kćri nýi bloggvinur, hér stórskemmtileg útgáfa Peter, Paul and Mary á laginu ţegar ţau eru vćntanlega búin ađ flytja lagiđ 124.388 sinnum á 40 ára ferli! (Ţessar tölur eru óstađfestar).

http://www.youtube.com/watch?v=RYD5CeFOTOI 

Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 21:22

5 Smámynd: Róbert Björnsson

Hehehe...snilld!

Róbert Björnsson, 12.3.2007 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.