Hćstiréttur Repúblikanaflokksins

Ţá er úrskurđurinn kominn í ţessu fordćmisgefandi máli.  Ég hef fylgst međ ţessu í nokkurn tíma og endurbirti hér fyrir neđan blogg mitt frá 3. mars síđastliđnum.  Dómurinn fór 6-3 og er nokkuđ augljóst ađ ţeir ţrír hćstaréttardómarar sem skipađir hafa veriđ af George W. Bush valda kristnum öfgahćgri-mönnum ekki vonbrigđum og stjórnarskráin virđist ţeim ekki lengur nokkur hindrun.  Nú er sem sagt málfrelsiđ orđiđ "limited" í ţessu landi ef ţú ert nemandi (ţó ţú sért ekki inná skólalóđinni).  

Endurbirt efni frá 3. mars:

Bong hits 4 JesusŢađ er margt skrítiđ hérna í landi hinna frjálsu.  Nú á ađ banna fólki ađ borđa sćlgćti međ vissum bragđefnum! 

mbl.isVilja banna sölu á kannabissćlgćti
  Ég á hreint ekki til orđ!  Hvađ nćst...á ađ banna sćlgćti sem er međ of miklu lakkrísbragđi eđa of mikilli piparmyntu?   Ţađ er ekki eins og ţetta nammi innihaldi THC...hvađ gefur ríkinu leyfi til ađ ráđskast međ bragđlauka fólks???   Bévađir afturhaldskommatittir!

Svo er Hćstiréttur bandaríkjanna ađ taka fyrir mál fyrrverandi menntskćbuddy Jebus-420lings frá Alaska sem var rekinn úr skóla fyrir ađ halda á borđa sem sagđi "Bong hits 4 Jesus".  Nemandinn var 18 ára gamall og viđ ţađ ađ útskrifast frá Juneau High School ţegar kyndilberi vetrar-Ólympíluleikanna hljóp í gegnum bćinn og framhjá skólanum hans.  Sjónvarpiđ var á stađnum og til ţess ađ vekja á sér smá athygli međ prakkaraskap ákvađ nemandinn ađ útbúa borđann og hélt á honum hinum megin viđ götuna frá skólanum, ţannig ađ hann var ekki einu sinni á skólalóđinni.  Ţrátt fyrir ţađ var hann umsvifalaust rekinn úr skólanum fyrir ađ brjóta "anti-drug policy" skólans.   Ađ sjálfsögđu fór nemandinn í mál međ ađstođ ACLU ţar sem ţetta var klárlega brot á málfrelsi hans sem er variđ í fyrstu viđbót bandarísku stjórnarskrárinnar.

God Hates FagsŢađ er svolítiđ kaldhćđnislegt ađ verjandi skólans í ţessu máli er enginn annar en lögfrćđingurinn Kenneth Starr sem er frćgastur fyrir ađ vera ađalsaksóknarinn í Moniku-hneykslismáli Bills Clinton um áriđ.  Starr tók ţetta mál meira ađ segja ađ sér "pro bono" enda segir hann ţetta vera prinsipp-mál.  Ţađ eigi ekki ađ líđast ađ unga fólkiđ láti hvađ sem útúr sér, og ţađ nálćgt skólanum sínum!

Queer Fetus for JesusŢess má geta ađ Hćstirétturinn hefur variđ rétt međlima Westboro Baptista-kirkjunnar til ţess ađ mótmćla í jarđarförum hermanna međ skiltum sem á stendur "God Hates Fags" og fleiru í ţeim dúr.  Auk ţess sem Ku Klux Klan hefur fullan rétt til ţess ađ marsera um götur og breyđa út sinn ófögnuđ í skjóli ţeirra "First Amendment Rights"

Jesus ChronicEn "Bong hits 4 Jesus" er sennilega mun skađlegri bođskapur og hćttulegri ţjóđfélaginu!  


mbl.is Umdeildu máli um málfrelsi og kannabisbođskap lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyndiđ ég var einmitt ađ segja á mínu bloggi ađ ţađ virtist sem hinir ýmsu trúarsöfnuđir hafi einkarétt á ađ móđga og trađka á fólki.

DoctorE (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 22:48

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ţetta er gengiđ út í öfga öfganna. Meira bulliđ. Ţarf ađ fara ađ henda einhverju kćrleiksdufti yfir ţennan skríl og ţessa asna. 

Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 23:16

3 identicon

Hvenćr ćtla ţeir svo ađ banna LEAP? Ađ skerđa tjáningarfrelsiđ er alltaf hćttulegt, eitt skref bíđur upp á ţađ nćsta. Virđist vera auđveldara ađ skerđa frelsi ţegar ţađ er í nafni stríđs. Stríđiđ gegn hryđjuverkum, stríđiđ gegn fíkniefnum... Eru stríđin ekki bara afsakanir fyrir auknum völdum á kostnađ almennings?

Ţeir leyfa KKK ţarna fyrir vestan og afsaka ţađ alveg örugglega međ tjáningarfrelsinu, ćttu ađ reyna ađ vera samkvćmir sjálfum sér. 

Geiri (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 00:54

4 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

If you Don´ lćkit hér,gó bak 2 where you keim from.

Hverju svarar Róbert ef á hann er gubbađ svona frasa?

Ólafur Ţórđarson, 26.6.2007 kl. 07:13

5 Smámynd: Róbert Björnsson

DoktorE, Margrét og Geiri:  takk fyrir kommentin, hjartanlega sammála ykkur.

veffari: ţađ fćri kannski eftir stćrđ ţess sem gubbađi ţessu á mig og hvort viđkomandi vćri međ gleraugu! ;-)

Nei, annars...ég myndi sennilega vera dipló og segja ađ viđkomandi vćri eitthvađ ađ misskilja mig.  Ţrátt fyrir allt ţá líki mér nú ágćtlega hérna ađ flestu leiti, og ađ margt sé nú ekkert skárra ţađan sem ég kom, ţví miđur.

En...stundum er mađur bara alveg ađ gefast upp á ţessu landi.  Ţetta er ekki sama fyrirheitna landiđ og mađur sá í hyllingum ţegar mađur kom hingađ fyrst, í stjórnartíđ Bubba Clintons.  Auđvitađ var mađur líka ungur og vitlaus ţá...og ţađ tók sinn tíma ađ sjá raunveruleikann í gegnum glamúr-ímyndina.

En sennilega er grasiđ alltaf grćnna hinum-megin.  Ég er ekki fyrr kominn til Íslands fyrr en ég er farinn ađ kvarta yfir ţví hvađ allt sé ömurlegt á Íslandi og frábćrt í Ameríku.  Kannski er ég bara eitthvađ klikk.

Róbert Björnsson, 27.6.2007 kl. 01:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.