Blessađur öđlingurinn

The BushHann W ćtlar ađ heiđra íbúa Minneapolis međ nćrveru sinni og veita ţeim "comfort and condolences" eftir atburđi gćrdagsins.

Ţađ vantar ekki hugulsemina og hluttekninguna í manninn, enda í beinu sambandi viđ Jesús, og ef einhver getur huggađ fólk og veitt ţví líkn og móralskan stuđning ţá er ţađ hann, rétt eins og hann gerđi eftir hörmungarnar í New Orleans sćlla minningar.

Ţrátt fyrir ađ í Minneapolis ríki umferđaröngţveiti ţá er lögerglan, sem hefur nógan mannskap tiltćkan á ţessum tíma fyrir aukaverkefni eins og öryggisgćslu, örugglega ekkert á móti ţví ađ sjá um ađ loka nokkrum götum til viđbótar svo ađ höfđinginn komist leiđar sinnar um vegi borgarinnar.

W er mikiđ karlmenni og mun örugglega leggja sitt af mörkum til ađ hreinsa upp brúar-rústirnar, ţví honum finnst fátt skemmtilegra en ađ taka til hendinni og skíta sig svolítiđ út.

W er alltaf auđfúsugestur, og ţó ţetta sé kannski ekki besti tíminn til ađ taka á móti gestum ţá er alltaf hćgt ađ fara bara međ hann í Molliđ og leyfa honum ađ leika sér í Camp Snoopy.  


mbl.is Bush ćtlar ađ heimsćkja Minneapolis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Vonandi fer hann ekki sér ađ vođa međ ţví ađ keyra yfir hina brúna. Já vonandi ekki.

Stóra testiđ er hvort hann kemur međ kerru af kleenex. Ef ekki, ţá...

Ólafur Ţórđarson, 3.8.2007 kl. 04:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.