There Will Be Blood

there_will_be_bloodÉg skrapp í bíó í kvöld og valiđ stóđ á milli Rambo og There Will Be Blood.  Ég er feginn ađ ég valdi ţá síđarnefndu ţví hún olli mér ekki vonbrigđum.  Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem finnur olíu í villta vestrinu um aldamótin 1900 og hvernig grćđgin í meiri auđćfi fer smátt og smátt illa međ líf hans og samskiptin viđ son hans, H.W. (Herbert Walker?), auk ţess sem hann kemst í kynni viđ kristinn sérstrúarsöfnuđ sem hefur töluverđ áhrif á líf hans og fjárhag.  Ţetta er um margt mjög óvenjuleg mynd og tónlistin er vćgast sagt áberandi og sérstök.

Daniel Day Lewis leikur ađalhlutverkiđ í ţessari mynd og skilar ţví snilldarvel.  Ţađ vill svo til ađ hann vann nú í kvöld til SAG awards (Screen Actors Guild) verđlaunanna fyrir bestan leik í ađalhlutverki (fyrir hlutverk sitt í There Will Be Blood) og gefur ţađ vísbendingu um ađ hann eigi góđan séns á Óskarnum.  Í ţakkar-rćđu sinni í kvöld tileinkađi hann verđlaun sín vini sínum Heath Ledger heitnum og sagđi ađ loka-atriđiđ í Brokeback Mountain vćri áhrifamesta atriđi sem hann hefđi séđ í nokkurri kvikmynd...hvorki meira né minna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm...mér hugnast ţessi mynd vel og ćtla ađ sjá hana. Hef á tilfinningunni ađ hún beri í sér skilabođ og hafi tilgang sem slík. Ţađ finst mér alltaf kostur.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.1.2008 kl. 08:20

2 identicon

Ég er rosalega pirrađur út í Stallone.. fer í taugarnar á mér... Nema kannski ţetta atriđi
http://www.youtube.com/watch?v=Fh1ghJDHpgU

DoctorE (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband