Minnesota State Fair
1.9.2008 | 01:14
Hér ríkir nú einskonar "verslunarmannahelgi" (Labor Day Weekend) og í tilefni af því skellti ég mér á "The Great Minnesota Get-Together" í 32 stiga hita og fíneríi. Hvernig er það...eru haustlægðirnar nokkuð mættar þarna uppfrá? (sorry folks! neðanbeltis-skot). Eg mætti Al Franken og Jesse Ventura var þarna líka í dag, þó svo ég hafi farið á mis við hann karlinn og svo var Toby Keith að troða upp. Samtals mættu 210 þúsund manns í gær en þetta stendur yfir í 12 daga og í fyrra mættu tæp 1.7 milljónir gesta.
Skellti að sjálfsögðu saman smá vídeói handa ykkur!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
gaman að þessu, ég hef verið þarna. Ferlega gaman:)
bestu kveðjur til Minnesota
sandkassi (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.