Frábćr gestur frá Íslandi
5.12.2008 | 20:41
Ţjóđrćknisfélag Íslendinga í Vesturheimi (Icelandic League of North America) stóđ fyrir heimsókn Yrsu Sigurđardóttur verkfrćđings og rithöfundar í skólann minn í dag. Yrsa hélt áhugaverđan fyrirlestur um jarđvarma og fallvatnsorkunýtingu á Íslandi fyrir nemendur í minni deild (Environmental and Technological Studies) og vakti mikla lukku hjá samnemendum mínum og prófessorum.
Mér gafst kostur á ađ snćđa hádegisverđ međ Yrsu, ásamt Claire Eckley forseta Icelandic-American Association of Minnesota, Dr. Erni Böđvarssyni prófessor í hagfrćđi hér viđ St. Cloud State og Dr. Balsi Kasi umsjónar-prófessornum mínum í ETS deildinni.
Yrsa áritađi svo skáldsögur sínar í bókabúđinni en hún er á góđri leiđ međ ađ verđa mjög stórt nafn í glćpasagnaheiminum og hafa bćkur hennar veriđ ţýddar á 33 tungumálum. Ţar fyrir utan hefur hún starfađ sem verkefnastjóri á Kárahnjúkum og viđ Jarđvarmavirkjanir. Sannarlega fjölhćf og mögnuđ kona sem var gaman ađ fá ađ hitta og ég hlakka til ađ lesa bćkurnar hennar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Menntun og skóli, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 20:45 | Facebook
Athugasemdir
BORING. Next!
Siggi Lee Lewis, 6.12.2008 kl. 15:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.