Fyrirlestur Dr. Richard Dawkins í Minneapolis í kvöld
4.3.2009 | 18:28
Er á leiđinni niđur til Twin Cities á eftir í ţeim tilgangi ađ sjá og heyra fyrirlestur hins heimsfrćga ţróunarlíffrćđings frá Oxford og metsöluhöfundar bókarinnar The God Delusion, Dr. Richard Dawkins. Dawkins er mćttur hingađ í bođi félags trúfrjálsra nemenda viđ University of Minnesota og fyrirlesturinn mun fjalla um tilgang/tilgangsleysi lífsins. Dawkins er í mjög miklu uppáhaldi hjá mér, enda "elegant" rödd skynseminnar í eyđimörk hugsunarleysis.
Hér er kynning á efni fyrirlestursins The Purpose of Purpose:
"We humans are obsessed with purpose. The question, What is it for? comes naturally to a species surrounded by tools, utensils and machines. For such artifacts it is appropriate, but then we go too far. We apply the What is it for? question to rocks, mountains, stars or the universe, where it has no place.
How about living things? Unlike rocks and mountains, animals and plants, wings and eyes, webbed feet and leaves, all present a powerful illusion of design. Since Darwin, we have understood that this, too, is an illusion. Nevertheless, it is such a powerful illusion that the language of purpose is almost irresistible. Huge numbers of people are seriously misled by it, and biologists in practice use it as a shorthand.I shall develop two meanings of purpose. Archi-purpose is the ancient illusion of purpose, a pseudo-purpose fashioned by natural selection over billions of years. Neo-purpose is true, deliberate, intentional purpose, which is a product of brains. My thesis is that neo-purpose, or the capacity to set up deliberate purposes or goals, is itself a Darwinian adaptation with an archi-purpose.
Neo-purpose really comes into its own in the human brain, but brains capable of neo-purposes have been evolving for a long time. Rudiments of neo-purpose can even be seen in insects. In humans, the capacity to set up neo-purposes has evolved to such an extent that the original archi-purpose can be eclipsed and even reversed. The subversion of purpose can be a curse, but there is some reason to hope that it might become a blessing."
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Menntun og skóli, Trúmál | Facebook
Athugasemdir
Biđ ađ heilsa kallinum. Öfunda ţig smá. Vonandi segirđu fréttir af viđbrögđum og orđi götunnar á eftir.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.3.2009 kl. 19:00
Já mig hlakkar mikiđ til, ég ćtla međ vídeókameruna međ mér en veit ekki hvort upptökur séu leyfđar.
Skila kveđjunni!
Róbert Björnsson, 4.3.2009 kl. 19:26
Heppinn ertu, vonandi kemur eitthvađ af ţessu online fljótlega.. svo ég geti póstađ ţví :)
Have fun!!!
DoctorE (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 19:26
Innlitskvitt. Ţetta er/var örugglega vel ţess virđi ! Teikninginn sem ţú límdir inn er stórfyndinn.
Morten Lange, 4.3.2009 kl. 21:04
Já..gódur kall. Ég hef haft ánaegju af thví ad skoda nokkur myndskeid med kappanum á youtube.com. Einnig er James Randi MJÖG athyglisverdur og thad er mjög skemmtilegt ad sjá hvernig hann afhjúpar rugludallana og homeopathy svindlid....thar sem vatn ser selt sem lyf!!
Med hlidsjón ad ofannefndu er kannski ekki underlegt ad fólk kjósi sjálfstaedisflokkinn og framsóknarflokkinn...ad fólk skuli vera svo audtrúa er vaegast sagt undrunarefni.
Telephone (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 14:51
Vidbót...ekki er rétt ad segja: mér hlakkar til...ekki er rétt ad segja: mig hlakkar til...RÉTT er ad segja: Ég hlakka til.
Telephone (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 14:54
Telephone: já James Randi er annar snillingur Ţađ er međ ólíkindum hvađ til er mikiđ af einföldu fólki í heiminum sem trúir virkilega á hvađa bull sem er - eins og já homeopathy og astrology! shjíissss!
Takk fyrir ađ benda mér á ţetta ljóta tilfelli af ţágufallssýki! :)
Róbert Björnsson, 5.3.2009 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.