Gaman á fyrirlestri Dr. Richard Dawkins

rd-minneapolis.jpgÞað var góð stemmning í troðfullu Northrop Auditorium í U of M í gærkvöldi þar sem Dr. Richard Dawkins hélt frábæran fyrirlestur og svaraði spurningum að honum loknum auk þess sem hann gaf sér tíma til að árita bækurnar sínar.  Því miður voru vídeó-upptökur bannaðar en efni fyrirlestursins svipaði mjög til þess sem hann talar um á myndbandinu hér fyrir neðan.  Ennfremur bendi ég á þetta frábæra útvarpsviðtal við kallinn sem hann veitti Minnestoa Public Radio í gærmorgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Langaði bara að deila þessu með þér: http://www.bollyn.info/home/articles/polphil/rahm-emanuel-and-barack-obama/

Þetta fer til fjandans þarna fyrir vestan, trúðu mér.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2009 kl. 19:06

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Það má vel vera að allt sé á leið til fjandans hér vestra... en ég hef ekki mikið álit á þessum Christopher Bollyn karakter og tek lítið mark á honum og félaga hans Alex Jones.  Þetta er satt að segja pínlegt að lesa þennan áróður hans og óbeislað gyðingahatur.  Nú er ég ekki neinn fan af Rohm Emmanuel (síður en svo) og vona að áhrif hans á Obama séu ekki of mikil...EN...fyrr má nú aldeilis fyrr vera...að allar hörmungar heimsins séu eitthvað zíónista plott...það er nú aðeins tú möch!

Róbert Björnsson, 11.3.2009 kl. 21:37

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Zionistar eru bara hluti af þessu og kannski strengjabrúður, en bankerarnir eru með USA í greip sinni og Obama er þeirra peð. Hann hefur svikið öll sín loforð fram að þessu og raunar gert þver öfugt við öll sín loforð. Settu skki samasemmerki milli Zionista og Gyðinga. Það aumingjans fólk er misnotað til að ná markmiðum þessara afla um miðstýringu á öllum fokkings heiminum.

Þú mátt vera ósammála auðvitað, en mark my words.  Tíminn mun ara leiða þetta í ljós mjög fljótlega.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2009 kl. 11:54

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Jamm - við sjáum til.  Sjálfur vil ég halda í vonina um að heiminum sé nú ekki stjórnað af eins illum öflum og margir vilja meina - en kannski er það bara barnaskapur.  Sumt vill maður bara ekki sjá...eins og strúturinn sem stingur höfðinu í sandinn.

Róbert Björnsson, 12.3.2009 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.