Svarthöfđi berst viđ blöđruhálskrabba
18.3.2009 | 19:28
CNN sagđi frá ţví í dag ađ "vinur minn" Dave Prowse undirgengist nú geislameđferđ vegna krabbameins í blöđruhálskirtli. Prowse er ađ sjálfsögđu best ţekktur fyrir ađ leika sjálfan Darth Vader í upprunalegu Star Wars trílógíunni. Eins og flestir vita sá ţó James Earl Jones um röddina sem betur fer, enda er Dave frekar lágróma og talar međ skelfilegum breskum cockney-hreim. Dave virkađi á mig sem alger ljúflingur ţegar ég hitti hann á Star Wars Celebration IV í Los Angeles í hittifyrra og hann gaf sér góđan tíma til ađ spjalla og árita myndir fyrir okkur brjáluđustu SW nördana.
Vonum ađ sjálfsögđu ađ kallinn nái sér fljótt og megi the Force be with him, always!
Hér má sjá nokkrar fleiri myndir frá Celebration IV ţar sem ég hitti m.a. Carrie Fisher (Leia), Billy Dee Williams (Lando), Anthony Daniels (3PO), Kenny Baker (R2), Pete Mayhew (Chewie), Jeremy Bulloch (Boba Fett), Tamuera Morrison (Jango Fett), Daniel Logan (young Boba), Jake Lloyd (Anakin Ep.I), Ray Park (Darth Maul) og fleiri hetjur auk ţess sem framleiđendur Robot Chicken og Family Guy ţeir Seth Green og Seth McFarlane voru á stađnum.
Lucasfilm hefur stađfest ađ Celebration V muni fara fram annađhvort á nćsta ári eđa 2011 en fjórar borgir keppast nú um ađ fá ađ halda hátíđina/ráđstefnuna sem dregur ađ sér yfir 30 ţúsund gesti. Ţetta eru Baltimore, Minneapolis, Chicago og Orlando.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:02 | Facebook
Athugasemdir
Hehe, ţú ert nú meiri nördinn. Ţađ er allavega huggun ađ ţú ert ekki Trekkari. Eđa..?
Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2009 kl. 21:19
Hehehe...jú jú er smá Trekkari líka sko...en ţó ekki eins fanatic
Live Long and Prosper!
Róbert Björnsson, 18.3.2009 kl. 21:55
"Eins og flestir vita sá ţó James Earl Jones um röddina " ha ha ha ţú ert ćgilegt nörd.
NEI !!! ég vissi ţađ ekki og get ekki skiliđ ađ nokkur mađur viti ţetta.
Ragnhildur (IP-tala skráđ) 19.3.2009 kl. 12:19
Whaaaat??? Hélt ađ allir ţekktu James Earl Jones!
Ţađ er líka ýmislegt sem ég get ekki skiliđ ađ nokkur mađur viti um... ýmislegt sem tengist landbúnađi til dćmis!
Erum viđ ekki öll nörd...bara á mismunandi sviđum. 
Róbert Björnsson, 19.3.2009 kl. 19:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.