Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Pomp and Circumstance
12.5.2008 | 06:02
Nú um helgina var ég neyddur í svartan kjól og skotthúfu og látinn ganga uppá sviđ ţar sem ég var svo "hood-ađur" sem Master of Science. Merkilegt nokk var ţetta fyrsta útskriftar seremónían sem ég er viđstaddur eigin útskrift, en ađstćđur voru ţess valdandi ađ ég missti bćđi af B.Sc. og Spartan útskriftunum mínum. Ţađ var ţví ekki um annađ ađ rćđa en ađ taka ţátt í ţetta skiptiđ og mér til mikillar ánćgju mćttu pabbi gamli í fylgd međ tveimur bróđurbörnum mínum á stađinn. Lćt hér fylgja nokkrar myndir sem og video af ţví ţegar ég fer yfir sviđiđ og lokum athafnarinnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
The Force is strong in this one!
3.5.2008 | 19:57
Sá ţetta hjá doctorE áđan og sem Star Wars fanatic og Obama stuđningsmađur stóđst ég ekki mátiđ og ákvađ ađ skella ţessu inn hér. The Empire Strikes Barack.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Internationallinn
1.5.2008 | 13:40
Til hamingju međ daginn brćđur og systur!
Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum,
sem ţekkiđ skortsins glímutök!
Nú bárur frelsis brotna á ströndum,
bođa kúgun ragnarök.
Fúnar stođir burtu vér brjótum!
Brćđur! Fylkjum liđi í dag -
Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag.
ţó ađ framtíđ sé falin,
grípum geirinn í hönd,
ţví Internationalinn
mun tengja strönd viđ strönd.
Ţví miđur er engin kröfuganga hér í Ameríkunni... I wonder why?
Kröfugöngur víđa um heim | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)